Sjónvarps-viðbjóður
Er það bara ég eða er sjónvarpsþættir orðnir of grófir?
Ég get svarið það ég er bara ein taugahrúga á kvöldin, ýmist grenjandi eða með viðbjóðurshroll.
Er oft búin að minnast á Strong Medicine, ég næ varla andanum vegna ekka þegar ég horfi á þann þátt.
Í gær horði ég á Over There, nýr svona stríðsþáttur. Jesús minn, það er eins og sé verið að reyna af öllum krafti að vekja hjá manni viðbjóð. Dæmi: einn arabi var skotinn með einhverri dúndur byssu... og hann splúndraðist..nema fæturinir, þeir voru heilir og tóku eitt eða tvö skref áfram..ÁN BÚKS...oj oj oj þvílíkur viðbjóður og algjör óþarfi. Svo var USA herbíll sprengdur í loft upp...og næsta sena sýnir ungann soldier alveg gjörsamlega VEINANDI, hafði slasast á fæti..svo þegar átti að færa hann yfir á börur,þá bara SLITNAÐI FÓTURINN AF HONUM...jökkkk, full ógeðslegt fyrir minn smekk.
Anyways, á eftir þessum ógeðisþætti ( sem ég á pottþétt eftir að vera límd við í framtíðinni) kom Crossing Jordan. Ok Mæja alveg til í að horfa á einn svona "aha...hann var skotinn með mjög sérstakri kúlu sem vex eingöngu á trjám við bullet street nr. 9"...algjört rugl stundum, svipað og CSI...anyways, þátturinn byrjar og á fyrstu sekúndunni var kona skotin í tættlur...blóð út um allt. Ok ekkert að því svosem, alltaf einhver sem þarf að deyja:). En svo þegar þátturinn hélt áfram þá var þetta um barnavændi og viðbjóð. ég get bara ekki horft á svona ógeð, fer bara að hágrenja og líður illa!!
Úff ég er að segja ykkur það, í kvöld ætla ég að leigja mér spólu með Bangsímon og félögum!!!!!!!!!
m-orðin soft
Ég get svarið það ég er bara ein taugahrúga á kvöldin, ýmist grenjandi eða með viðbjóðurshroll.
Er oft búin að minnast á Strong Medicine, ég næ varla andanum vegna ekka þegar ég horfi á þann þátt.
Í gær horði ég á Over There, nýr svona stríðsþáttur. Jesús minn, það er eins og sé verið að reyna af öllum krafti að vekja hjá manni viðbjóð. Dæmi: einn arabi var skotinn með einhverri dúndur byssu... og hann splúndraðist..nema fæturinir, þeir voru heilir og tóku eitt eða tvö skref áfram..ÁN BÚKS...oj oj oj þvílíkur viðbjóður og algjör óþarfi. Svo var USA herbíll sprengdur í loft upp...og næsta sena sýnir ungann soldier alveg gjörsamlega VEINANDI, hafði slasast á fæti..svo þegar átti að færa hann yfir á börur,þá bara SLITNAÐI FÓTURINN AF HONUM...jökkkk, full ógeðslegt fyrir minn smekk.
Anyways, á eftir þessum ógeðisþætti ( sem ég á pottþétt eftir að vera límd við í framtíðinni) kom Crossing Jordan. Ok Mæja alveg til í að horfa á einn svona "aha...hann var skotinn með mjög sérstakri kúlu sem vex eingöngu á trjám við bullet street nr. 9"...algjört rugl stundum, svipað og CSI...anyways, þátturinn byrjar og á fyrstu sekúndunni var kona skotin í tættlur...blóð út um allt. Ok ekkert að því svosem, alltaf einhver sem þarf að deyja:). En svo þegar þátturinn hélt áfram þá var þetta um barnavændi og viðbjóð. ég get bara ekki horft á svona ógeð, fer bara að hágrenja og líður illa!!
Úff ég er að segja ykkur það, í kvöld ætla ég að leigja mér spólu með Bangsímon og félögum!!!!!!!!!
m-orðin soft