Pínu pirruð
Jæja ég var góður baksjúklingur í dag og brá á það ráð að mæta ekki í vinnuna fyrr en kl.11 í morgun. Hina dagana sem ég hef ætlað að vinna stutt til að hlífa mér hafa nú ekki verið mjög relaxing, hef mætt kl.8.30 og ætlað mér að fara snemma heim...svona um 13 eða 14. Það hefur ekki gengið eftir...klukkan orðin 16 áður en ég veit af.
Well, baksjúklingur eða ekki þá eru nokkur atriði eftir sem þarf að ganga frá fyrir jól. Mamma ætlaði að hafa stelpuna til að við bóndinn kæmumst í búð. Fyrst þurftum við hinsvegar að bíða eftir gæjanum sem ætlaði að setja filmu í baðherbergisgluggann okkar, hann ætlaði að koma milli hálf fimm og fimm. Hann var ekki komin 17.15 og ég byrja að nöldra...hringdu í hann Smári, þetta er ekki hægt Smári, óþolandi þegar svona gerist smári..aumingja Smári minn, þetta var auðvitað ekkert honum að kenna.
Pilturinn mætti svo 18.15....og fór tæpum klukktíma seinna....FRÁBÆRT!!!!! Ég get orðið svo PÖDDUVITLAUS úr pirringi þegar ég þarf að bíða svona....heldur fólk að ég hafi ekkert annað að gera????? Málið var líka að þeir ætluðu að koma í gær...en hringdu með einvherja bullshit sögu um að filman væri ekki orðin þurr....whatever, ég pantaði þetta fyrir 10 dögum eða eitthvað....ferlega lengi að þorna þessi filma:(
Well, komumst því ekki í búðina í dag. Góðu fréttirnar eru þær að filmurnar eru ÆÐI, ekkert smá cool. Þetta er mynd af steinum...erfitt að lýsa þessu kannksi, með svona smá grænum blæ, svona fjörufílingur í gangi...Ok ómögulegt að lýsa þessu:)
Þannig að..hérna sit ég og blogga, pirringurinn nánast runinn af mér og life is good.
Ég er farin að hlakka til Þorláksmessu. Þá ætlum við systur að fara í smá dekur seinnipartinn og henda okkur svo í pottinn á eftir..ahhhh verður örugglega æði. Við búumst við nokkrum eðal konum í pottinn með okkur. Anna Sigga ætlar að koma, Aldís, mamma auðvitað, Helga...og svo eru nokkrar sem eiga eftir að staðfesta hvort þær kíki eða ekki.
Eftir pottinn förum við heim og ætlum að fá okkur eitthvað take away. Ætlum að hafa opið hús í tilefni brúðkaupsafmælisins, ef fólk á leið hjá ( hahahhahaha) þá ENDILEGA að kíkja inn í eitt rautt eða hvítt....eða malt og appelsín ef fólk kýs það frekar. ALLIR VELKOMNIR!!!!!!!!!!!
Svo hugsa ég að við bóndinn tökum eitt rómó kvöld á milli jóla og nýárs...Hanna systir er óð í að hafa Nikustelpuna. ætli við kíkjum ekki eitthvað út að borða, ég væri alveg til í að fara á Sjávarkjallarann aftur..mmmm maturinn þar er algjört lostæti.
Anyways, ER fer að byrja...ohhhhh slef...Dr.Carter is Jömmí!!!
OAO
m-bara komin í ljómandi skap eftir að hafa bloggað.
Well, baksjúklingur eða ekki þá eru nokkur atriði eftir sem þarf að ganga frá fyrir jól. Mamma ætlaði að hafa stelpuna til að við bóndinn kæmumst í búð. Fyrst þurftum við hinsvegar að bíða eftir gæjanum sem ætlaði að setja filmu í baðherbergisgluggann okkar, hann ætlaði að koma milli hálf fimm og fimm. Hann var ekki komin 17.15 og ég byrja að nöldra...hringdu í hann Smári, þetta er ekki hægt Smári, óþolandi þegar svona gerist smári..aumingja Smári minn, þetta var auðvitað ekkert honum að kenna.
Pilturinn mætti svo 18.15....og fór tæpum klukktíma seinna....FRÁBÆRT!!!!! Ég get orðið svo PÖDDUVITLAUS úr pirringi þegar ég þarf að bíða svona....heldur fólk að ég hafi ekkert annað að gera????? Málið var líka að þeir ætluðu að koma í gær...en hringdu með einvherja bullshit sögu um að filman væri ekki orðin þurr....whatever, ég pantaði þetta fyrir 10 dögum eða eitthvað....ferlega lengi að þorna þessi filma:(
Well, komumst því ekki í búðina í dag. Góðu fréttirnar eru þær að filmurnar eru ÆÐI, ekkert smá cool. Þetta er mynd af steinum...erfitt að lýsa þessu kannksi, með svona smá grænum blæ, svona fjörufílingur í gangi...Ok ómögulegt að lýsa þessu:)
Þannig að..hérna sit ég og blogga, pirringurinn nánast runinn af mér og life is good.
Ég er farin að hlakka til Þorláksmessu. Þá ætlum við systur að fara í smá dekur seinnipartinn og henda okkur svo í pottinn á eftir..ahhhh verður örugglega æði. Við búumst við nokkrum eðal konum í pottinn með okkur. Anna Sigga ætlar að koma, Aldís, mamma auðvitað, Helga...og svo eru nokkrar sem eiga eftir að staðfesta hvort þær kíki eða ekki.
Eftir pottinn förum við heim og ætlum að fá okkur eitthvað take away. Ætlum að hafa opið hús í tilefni brúðkaupsafmælisins, ef fólk á leið hjá ( hahahhahaha) þá ENDILEGA að kíkja inn í eitt rautt eða hvítt....eða malt og appelsín ef fólk kýs það frekar. ALLIR VELKOMNIR!!!!!!!!!!!
Svo hugsa ég að við bóndinn tökum eitt rómó kvöld á milli jóla og nýárs...Hanna systir er óð í að hafa Nikustelpuna. ætli við kíkjum ekki eitthvað út að borða, ég væri alveg til í að fara á Sjávarkjallarann aftur..mmmm maturinn þar er algjört lostæti.
Anyways, ER fer að byrja...ohhhhh slef...Dr.Carter is Jömmí!!!
OAO
m-bara komin í ljómandi skap eftir að hafa bloggað.