hellú
Var heima með Veroniku á mánudaginn, þar sem hún var veik. Var búin að blogga svona 3 síður...ekki grín sko, þetta var massa blogg ...og það datt allt út....God damn it hvað það er pirrandi!!!!!!!!!
Anyhooooo...siðasta helgi var massa fín. Byrjuðum á að kíkja til Sjonna og Beggu á föstudagskvöldinu. Alltaf jafn gaman að koma til þeirra. Við vorum komin í massívar samfélagsumræður þegar Smári fékk skynsemiskast og dró kelluna með sér heim.
Við Nikustelpan fórum svo alla leið í Mosó í morgunkaffi hjá Aldísi. Annsý og Lilja komu líka með sín börn. Very very næs, börnin léku sér saman og við náðum að drekka kaffi og spjalla í friði....dæs hvað maður er orðinn gamall, manni finnst 40 mín yfir kaffibolla vera heaven.
Restin af laugardeginum fór í að reyna að þétta sturtuklefann okkar....no luck..hahahah við erum ekki beint að massa þetta home-improvment dæmi við Smári...well gegngur betur næst...þegar pabbi kemur heimsókn:)
Um kvöldið kíktu Annsý Bensi og Hekla í fyrsta official grill partýið á Álftanesinu....mjög skemmtilegt, en um 21.30 var Nikustelpan orðin biluð af sykuráti dagsins ( byrjaði kl. 11 hjá Aldísi og hélt svo áfram í afmæli hjá vinkonu hennar um daginn)..Hekla var líka orðin lúin, þannig að partýið var búið:)
Sunnudagurinn var letidagur ársins!!!!!!!! Við lágum öll 3 uppí hjónarúmi til klukkan að verða 3!!!!!!!!! Nikustelpan kom reyndar og fór, en við hjónin vorum bara að kafna úr leti. Lágum svo lengi að við náðum því að verða "fashionably late" í fermingaveisluna hennar Selmu frænku minnar:)
Vinnuvikan einhvernveginn varla byrjuð hjá mér...en helv*ti mikið að gera, þannig að það er best að hætta þessu tuði og fara að vinna.
OAO
m-sem er BARA að bíða eftir að komast til NY
Anyhooooo...siðasta helgi var massa fín. Byrjuðum á að kíkja til Sjonna og Beggu á föstudagskvöldinu. Alltaf jafn gaman að koma til þeirra. Við vorum komin í massívar samfélagsumræður þegar Smári fékk skynsemiskast og dró kelluna með sér heim.
Við Nikustelpan fórum svo alla leið í Mosó í morgunkaffi hjá Aldísi. Annsý og Lilja komu líka með sín börn. Very very næs, börnin léku sér saman og við náðum að drekka kaffi og spjalla í friði....dæs hvað maður er orðinn gamall, manni finnst 40 mín yfir kaffibolla vera heaven.
Restin af laugardeginum fór í að reyna að þétta sturtuklefann okkar....no luck..hahahah við erum ekki beint að massa þetta home-improvment dæmi við Smári...well gegngur betur næst...þegar pabbi kemur heimsókn:)
Um kvöldið kíktu Annsý Bensi og Hekla í fyrsta official grill partýið á Álftanesinu....mjög skemmtilegt, en um 21.30 var Nikustelpan orðin biluð af sykuráti dagsins ( byrjaði kl. 11 hjá Aldísi og hélt svo áfram í afmæli hjá vinkonu hennar um daginn)..Hekla var líka orðin lúin, þannig að partýið var búið:)
Sunnudagurinn var letidagur ársins!!!!!!!! Við lágum öll 3 uppí hjónarúmi til klukkan að verða 3!!!!!!!!! Nikustelpan kom reyndar og fór, en við hjónin vorum bara að kafna úr leti. Lágum svo lengi að við náðum því að verða "fashionably late" í fermingaveisluna hennar Selmu frænku minnar:)
Vinnuvikan einhvernveginn varla byrjuð hjá mér...en helv*ti mikið að gera, þannig að það er best að hætta þessu tuði og fara að vinna.
OAO
m-sem er BARA að bíða eftir að komast til NY