My way

mánudagur, ágúst 21, 2006

Flottur frasi:)

Rakst á þessi setningu á netinu og fannst hún alveg brill:

Insanity is hereditary; you can get it from your children!

hahahhaha aint that the truth!
Nikuskrímslið var totally out of control alla helgina:(Ég er bara ekki að skilja þetta, búin að vera eins og ljós í marga mánuði og svo tekur hún svona 3ja daga gloríur inn á milli. Ég er auðvitað búin að telja til allar hugsanlegar útskýringar á þessu, "er að stækka=vaxtarverkir", "er þreytt", "er að taka tennur ( muhahahah annsý þessi var sko spes fyrir þig)"....allt nema hið augljósa...henni finnst ég bara hundleiðinleg mamma sem gerir kröfur um að taka til í herberginu, að maður borði matinn sinn og sé kominn inn fyrir klukkan 19 á kvöldin og gefur manni ekki eftirrétt á 20 mínútna fresti....sökkar að vera 5 ára og ráða ekki neinu:)


Annars vorum við bara róleg um helgina. Ég held að ég hafi sofnað um 22 á föstudaginn...alltaf jafn skemmtileg:)

Á laugardaginn kom Birna með grislíngana...ohhh hann broskallinn minn nær alltaf að bræða mig, hann er svo mikil dúlla, og KM ætlar að verða jafn mikil broskelling.

Svo komu amo og Helga líka til okkar. Borðuðu með okkur og við áttum súper gott kvöld saman.

Fórum á Ástrík á sunnudaginn....JÁ í bongó blíðunni.....skemmtileg mynd bara.
Svo bara leti og aftur leti eftir það....elska leti-helgar.

ekkert annað svosem

OAO
m-letidýr