Rólegheit
ahhhh ég er ekki að kvarta, alls ekki, það hentar mér ágætlega að hafa rólegheit.
Samt alltaf svo skrýtið, ár eftir ár, finnst manni að sumarið sé búið eftir verslunarmannahelgi. Merkilegt alveg.
Ekki margt sem hefur gerst hjá mér undanfarið, er bara að ströggla við að vinna þetta svakalega langa sumarfrí ( 2 f*cking vikur skiluru:)) upp í vinunni. Ég er viss um að ég næ mér á strik daginn áður en ég fer í frí aftur...*dææææææs*...alltaf að nöldra yfir einhverju.
Eiginmaðurinn og dóttirin eru í góðum málum. Veronika er alveg í skýjunum yfir að vera komin í leikskólann aftur...og ekki nóg með það heldur er hún komin í SKÓLAHÓP....það er sko HUGE þegar maður er 5 ára.
Hún er svo mikil skotta, hún hefur svo..hmmmmm...öðruvísi áhugamál ( allavega ef miðað er við foreldrana). Hún hefur til dæmis alveg sjúklegan áhuga á flugum og fiskum...eyðir sínum tíma fyrir austan í að hlaupa um öll tún og veiða flugur, svo eyðir hún kvöldunum í að stúdera þær í glerkrukkum....lítill stígvélalíffræðingur???? muhahahhahah
Annað áhugamál er mannslíkaminn, og NEI ég er ekki að þvinga hana til að upplifa MINN draum:) Hún er búin að suða um að fá svona barna-anatomy bók í margar vikur og í gær létum við það eftir henni....ég hef aldrei séð barnið jafn áhugasamt...ég las textann fyrir hana ( sem var allt of flókin fyrir 5 ára barn by the way) fyrir svefninn og bjóst við að hún fengi martraðir um viljastýrða vöðva:) en Nei nei, henni fannst þetta svoooo spennandi...reyndar fannst henni æxlunarfærin heldur ógeðsleg...var alveg "mamma er þetta??????" og ég sagði "já þetta er ty**i" ( svo nútímaleg mamma you know, best að útskyra allt:))...þá var henni ofboðið og sagði bara OJJJJJJJJJJJ flettu mamma flettu!!!!!
hmmm what else...
Pallurinn er á hold, vegna þess að....hmmm ég veit bara ekkert afhverju, Smári er yfirverkstjórinn í þessarri deild:) Þannig að það lítur ekki út fyrir að ég nái neinum sólardögum á eigin palli í ár.
Jæja það þýðir ekkert að væla yfir álagi í vinunni og vera svo bara að slugsa...back to work!!!
OAO
m-rólega:)
Samt alltaf svo skrýtið, ár eftir ár, finnst manni að sumarið sé búið eftir verslunarmannahelgi. Merkilegt alveg.
Ekki margt sem hefur gerst hjá mér undanfarið, er bara að ströggla við að vinna þetta svakalega langa sumarfrí ( 2 f*cking vikur skiluru:)) upp í vinunni. Ég er viss um að ég næ mér á strik daginn áður en ég fer í frí aftur...*dææææææs*...alltaf að nöldra yfir einhverju.
Eiginmaðurinn og dóttirin eru í góðum málum. Veronika er alveg í skýjunum yfir að vera komin í leikskólann aftur...og ekki nóg með það heldur er hún komin í SKÓLAHÓP....það er sko HUGE þegar maður er 5 ára.
Hún er svo mikil skotta, hún hefur svo..hmmmmm...öðruvísi áhugamál ( allavega ef miðað er við foreldrana). Hún hefur til dæmis alveg sjúklegan áhuga á flugum og fiskum...eyðir sínum tíma fyrir austan í að hlaupa um öll tún og veiða flugur, svo eyðir hún kvöldunum í að stúdera þær í glerkrukkum....lítill stígvélalíffræðingur???? muhahahhahah
Annað áhugamál er mannslíkaminn, og NEI ég er ekki að þvinga hana til að upplifa MINN draum:) Hún er búin að suða um að fá svona barna-anatomy bók í margar vikur og í gær létum við það eftir henni....ég hef aldrei séð barnið jafn áhugasamt...ég las textann fyrir hana ( sem var allt of flókin fyrir 5 ára barn by the way) fyrir svefninn og bjóst við að hún fengi martraðir um viljastýrða vöðva:) en Nei nei, henni fannst þetta svoooo spennandi...reyndar fannst henni æxlunarfærin heldur ógeðsleg...var alveg "mamma er þetta??????" og ég sagði "já þetta er ty**i" ( svo nútímaleg mamma you know, best að útskyra allt:))...þá var henni ofboðið og sagði bara OJJJJJJJJJJJ flettu mamma flettu!!!!!
hmmm what else...
Pallurinn er á hold, vegna þess að....hmmm ég veit bara ekkert afhverju, Smári er yfirverkstjórinn í þessarri deild:) Þannig að það lítur ekki út fyrir að ég nái neinum sólardögum á eigin palli í ár.
Jæja það þýðir ekkert að væla yfir álagi í vinunni og vera svo bara að slugsa...back to work!!!
OAO
m-rólega:)