Ferköntuð
Sótti Nikuna mína snemma í gær og við fórum í ballett.
Nikan mín var frekar þreytt á eftir og tilkynnti að hún nennti ekki út að leika í dag, hvort það væri séns að fá að vera heima að horfa á teiknimyndir:) Ég var sko til í það enda með shitload af efni á tölvunni sem Blöndalinn minn lét mig hafa.
Jæja, Nikustelpan fer úr fötunum og kemur sér fyrir í sófanum undir sæng, ég set á mig headset og við vorum sko alveg til í smá slökun....ding dong..."er veronika heima"??? Endaði með 4 prinsessur í svaka ævintýraleik inná baði...henntu fullt af púðum í baðið og fóru í sjóræningjaleik...agalegar dúllur. Þær höguðu sér svo vel að ég náði nú bara að hanga yfir tölvunni fram að mat:)
Svo gaf ég barninu 1944..hahahhahah er ekki að nenna að elda fyrir okkur tvær, enda snilldar grjónagrautur tilbúinn á 3 mín....næs.
Svo var svæft á no time og farið aftur fyrir framan tölvuna...
....og á miðnætti var ég orðin svo gjörsamlega freðin að ég vissi varla hvað snéri upp né niður...þetta getur ekki verið gott fyrir mann að horfa á tölvuskjá allan daginn og koma svo heim í annað maraþon....en það er bara svo skemmtilegt!!!
Jæja hvað um það, ég sá nokkra þætti af the X factor....total snilld, ekkert smá skemmtilegir. Snilldin við að horfa á þætti í tölvunni er líka að það er hægt að horfa OG vera á MSN..allt í einu.....shit hvað maður er klikk...sagði einmitt við Maju að ég væri orðin kolklikkuð...sat alein í kotinu og grenjaði úr hlátri og gráti:)
Druslaðist svo í bólið uppúr miðnætti...og var MEGA þreytt í morugn enda dreymdi mig ekkert nema "No from me" I'm sorry that's a No from me"..Simon what do you think???
argggg maður er ekki heill, ég var alveg niðurbrotin í morgun þegar ég vaknaði, búin að fá nei í X factor í alla nótt:)
Well vikan heldur áfram, alveg týpískt að það eru fundir öll kvöld í vikunni sem eiginmaðurinn er ekki heima, fer í leikskólann í kvöld og svo í pólitíkina á morgun....dæs og mig sem langar bara að vera heima og steikja heilann á mér fyrir framan tölvuna......
OAO
m-braindead
Nikan mín var frekar þreytt á eftir og tilkynnti að hún nennti ekki út að leika í dag, hvort það væri séns að fá að vera heima að horfa á teiknimyndir:) Ég var sko til í það enda með shitload af efni á tölvunni sem Blöndalinn minn lét mig hafa.
Jæja, Nikustelpan fer úr fötunum og kemur sér fyrir í sófanum undir sæng, ég set á mig headset og við vorum sko alveg til í smá slökun....ding dong..."er veronika heima"??? Endaði með 4 prinsessur í svaka ævintýraleik inná baði...henntu fullt af púðum í baðið og fóru í sjóræningjaleik...agalegar dúllur. Þær höguðu sér svo vel að ég náði nú bara að hanga yfir tölvunni fram að mat:)
Svo gaf ég barninu 1944..hahahhahah er ekki að nenna að elda fyrir okkur tvær, enda snilldar grjónagrautur tilbúinn á 3 mín....næs.
Svo var svæft á no time og farið aftur fyrir framan tölvuna...
....og á miðnætti var ég orðin svo gjörsamlega freðin að ég vissi varla hvað snéri upp né niður...þetta getur ekki verið gott fyrir mann að horfa á tölvuskjá allan daginn og koma svo heim í annað maraþon....en það er bara svo skemmtilegt!!!
Jæja hvað um það, ég sá nokkra þætti af the X factor....total snilld, ekkert smá skemmtilegir. Snilldin við að horfa á þætti í tölvunni er líka að það er hægt að horfa OG vera á MSN..allt í einu.....shit hvað maður er klikk...sagði einmitt við Maju að ég væri orðin kolklikkuð...sat alein í kotinu og grenjaði úr hlátri og gráti:)
Druslaðist svo í bólið uppúr miðnætti...og var MEGA þreytt í morugn enda dreymdi mig ekkert nema "No from me" I'm sorry that's a No from me"..Simon what do you think???
argggg maður er ekki heill, ég var alveg niðurbrotin í morgun þegar ég vaknaði, búin að fá nei í X factor í alla nótt:)
Well vikan heldur áfram, alveg týpískt að það eru fundir öll kvöld í vikunni sem eiginmaðurinn er ekki heima, fer í leikskólann í kvöld og svo í pólitíkina á morgun....dæs og mig sem langar bara að vera heima og steikja heilann á mér fyrir framan tölvuna......
OAO
m-braindead