Stutt stopp á klakanum
Jæja þá er ég komin heim frá USA. Eins og þið dyggu lesendur hafið séð þá var ferðin algjörlega fantastic!!!!!!!
Mætti í vinnu í morgun, kolklikkuð í hausnum þar sem ég svaf til 15 í gær og var svo andvaka til 3 í nótt:)
Þar sem ég hef ákveðna athyglissýkis tendensa ákvað ég að mæta með kúrekahattinn minn sem ég festi kaup á í Texas...vakti að sjálfsögðu mikla lukku, enda verð ég að viðurkenna að ég er frekar svöl með hattinn. Ég keypti að sjálfsögðu eins hatt handa eiginmanninum ( bara annars litur) og nú ætlast ég til að við verðum með matching cowboy hatta í Orlando...eiginmaðurinn neitar hinsvegar og vill ekki vera "the Beckhams" wannabe eins og ég....þið vitið, alltaf klædd í stí við hvort annað...sjáum til hvernig þetta fer.
það var gott að hitta stelpurnar í morgun, sérstaklega Blöndalinn sem er 100% snillingur ( annsý mín er lasin í dag þannig að ég hitti hana bara síðar). Ég fór auðvitað að rifja upp ferðasöguna og við Blöndalinn vorum sammála um að Kaninnn er ÆÐI!! það eru allir svo SÚPER næs við mann, allir svo kurteisir og tillitssamir, eitthvað annað en íslendingurinn sem er alltaf pirraður og stressaður:)
við héldum umræðunni aðeins áfram og komumst að því að við erum samt lang SKEMMTILEGASTAR....sko við tvær, ekki öll þjóðin:)
...þá fór ég að velta því fyrir mér hvað gerir fólk skemmtilegt?????? Sumir eru nefnilega framúrskarandi skemmtilegir ( t.d allir vinir mínir) og aðrir eru alveg stjarnfræðilega leiðinlegir...hvað veldur?????????
ég er bara ekki viss, það eina sem ég veit er að það er gaman að vera til......vinn í dag og hálfan dag á mánudaginn og svo fer ég aftur í sólina....það er skemmtilegt.
OAO
m-syfjaði kúrekinn
Mætti í vinnu í morgun, kolklikkuð í hausnum þar sem ég svaf til 15 í gær og var svo andvaka til 3 í nótt:)
Þar sem ég hef ákveðna athyglissýkis tendensa ákvað ég að mæta með kúrekahattinn minn sem ég festi kaup á í Texas...vakti að sjálfsögðu mikla lukku, enda verð ég að viðurkenna að ég er frekar svöl með hattinn. Ég keypti að sjálfsögðu eins hatt handa eiginmanninum ( bara annars litur) og nú ætlast ég til að við verðum með matching cowboy hatta í Orlando...eiginmaðurinn neitar hinsvegar og vill ekki vera "the Beckhams" wannabe eins og ég....þið vitið, alltaf klædd í stí við hvort annað...sjáum til hvernig þetta fer.
það var gott að hitta stelpurnar í morgun, sérstaklega Blöndalinn sem er 100% snillingur ( annsý mín er lasin í dag þannig að ég hitti hana bara síðar). Ég fór auðvitað að rifja upp ferðasöguna og við Blöndalinn vorum sammála um að Kaninnn er ÆÐI!! það eru allir svo SÚPER næs við mann, allir svo kurteisir og tillitssamir, eitthvað annað en íslendingurinn sem er alltaf pirraður og stressaður:)
við héldum umræðunni aðeins áfram og komumst að því að við erum samt lang SKEMMTILEGASTAR....sko við tvær, ekki öll þjóðin:)
...þá fór ég að velta því fyrir mér hvað gerir fólk skemmtilegt?????? Sumir eru nefnilega framúrskarandi skemmtilegir ( t.d allir vinir mínir) og aðrir eru alveg stjarnfræðilega leiðinlegir...hvað veldur?????????
ég er bara ekki viss, það eina sem ég veit er að það er gaman að vera til......vinn í dag og hálfan dag á mánudaginn og svo fer ég aftur í sólina....það er skemmtilegt.
OAO
m-syfjaði kúrekinn