Mömmur tuða
Mamma mín er búin að vera alveg hrikalega hjálpleg síðustu tvær vikur. það er búið að vera svo mikið að gera hjá okkur Smára að hún er búin að sækja Nikuna okkar og passa hana fyrir okkur nánast daglega. TAKK MAMMA!!
EN, mömmur tuða.....og það er enn svo erfitt að hlusta á þetta, þó að mesti galsinn sé farinn úr manni síðan á unglingsárunum.
Síðan að við fluttum á nesið fagra hefur mamma aldrei komið inn til mín án þess að minnast á að ég VERÐI að passa að hafa alla glugga lokaða á nóttunni. Ég hef nefnilega alltaf rifu á eldhúsglugganum og stundum gleymi ég að loka honum aftur:)....og mér finnst þetta alveg meiriháttar tuð í kerlunni:)
Kettir hverfisins eru sammála mér.....munið þið eftir kettinum sem stal nautasteikinni beint fyrir framan nefið á okkur um daginn????....HE IS BACK!!!!!!!!!
Ég vaknaði í nótt við það að eiginmaðurinn öskrar...já hann öskraði...ÞAÐ ER KÖTTUR Í HÚSINU!!!!!!!! Ég rétt náði að opna augun áður en ég var rokin fram á gang á eftir honum...þar hittum við svefndrukkna 5 ára stelpu sem spurði hvað væri í gangi.....þarna stóðum við, öll 3, klukkan 3 um nótt og vissum ekki í hvorn fótinn við áttum að stíga:)
Heyrðum svo vælið í kettinum, náðum að fanga hann.....náðum að róa taugar stelpunnar með því að lofa honum að stjúka honum og HENTUM honum svo út:)
vísdómsorð dagsins í dag eru því....mömmur hafa greinilega alltaf rétt fyrir sér og ég kem til með að loka helv...glugganum á hverju kvöldi from now on!!!!!!!
Föstudagur í dag...var ég ekki að blogga um mánudagsblús í gær??????
fer í sumarbústað með tryllta og villta þrumulíffræðingaogmaka klúbbnum aka PAN klúbburinn...get ekki beðið!!!!!!!!!!!!
hafið það gott um helgina!
m-cat whisperer
p.s skreytti allt í gær, svaka jóló á nesinu....endilega farið nú að koma í heimsókn, þetta er ekki svo langt ef maður tekur bara með sér nesti til að snæða á leiðinni:)
EN, mömmur tuða.....og það er enn svo erfitt að hlusta á þetta, þó að mesti galsinn sé farinn úr manni síðan á unglingsárunum.
Síðan að við fluttum á nesið fagra hefur mamma aldrei komið inn til mín án þess að minnast á að ég VERÐI að passa að hafa alla glugga lokaða á nóttunni. Ég hef nefnilega alltaf rifu á eldhúsglugganum og stundum gleymi ég að loka honum aftur:)....og mér finnst þetta alveg meiriháttar tuð í kerlunni:)
Kettir hverfisins eru sammála mér.....munið þið eftir kettinum sem stal nautasteikinni beint fyrir framan nefið á okkur um daginn????....HE IS BACK!!!!!!!!!
Ég vaknaði í nótt við það að eiginmaðurinn öskrar...já hann öskraði...ÞAÐ ER KÖTTUR Í HÚSINU!!!!!!!! Ég rétt náði að opna augun áður en ég var rokin fram á gang á eftir honum...þar hittum við svefndrukkna 5 ára stelpu sem spurði hvað væri í gangi.....þarna stóðum við, öll 3, klukkan 3 um nótt og vissum ekki í hvorn fótinn við áttum að stíga:)
Heyrðum svo vælið í kettinum, náðum að fanga hann.....náðum að róa taugar stelpunnar með því að lofa honum að stjúka honum og HENTUM honum svo út:)
vísdómsorð dagsins í dag eru því....mömmur hafa greinilega alltaf rétt fyrir sér og ég kem til með að loka helv...glugganum á hverju kvöldi from now on!!!!!!!
Föstudagur í dag...var ég ekki að blogga um mánudagsblús í gær??????
fer í sumarbústað með tryllta og villta þrumulíffræðingaogmaka klúbbnum aka PAN klúbburinn...get ekki beðið!!!!!!!!!!!!
hafið það gott um helgina!
m-cat whisperer
p.s skreytti allt í gær, svaka jóló á nesinu....endilega farið nú að koma í heimsókn, þetta er ekki svo langt ef maður tekur bara með sér nesti til að snæða á leiðinni:)