Rugludallurinn dóttir mín og Houston
Nikustelpan mín getur verið svolítið fyndinn. Í gær vorum við að horfa á Simpsons og afinn var eitthvað að vesenast. Þá kom þessi umræða:
V: Mamma afhverju heitir staðurinn sem gamla fólkið býr á elliheimili???
M: Það er vegna þess að gamla fólkið er þar í ellinni
V: Mamma ég skil þig ekki
M: hmmmmm sko....öhhhhhh....
V: Sko mér finnst að þetta ætti að heita G-heimili afþví að það er G í gamall en ekki L
M: Muhahhahahah þetta heiir ELLIheimili Veronika, ekki L-heimili:)
Æi krúttið, henni fannst þvílíkt ólógískt að þetta héti L-heimili þegar allir vita að gamall byrjar á G:)
Allavega, það er komið plan fyrir Houston ferðina. Við Mætum á sunnudegi og skipulagsfríkið hún systir mín er þegar komin með plan:
Mánudagur: NASA
Þriðjudagur: Houston ZOO, Natural Science Museum og Aquarium world
Miðvikudagur: Keyrum til San Antonio og förum á Dude ranch:) Gistum eina nótt
fimmtudagur: San Antonio sigthseeing, m.a Alomo
Föstudagur: Laugin um morguninnShooting Range eftirmiðdaginn...já ég ætla að skjóta úr byssu:)
Laugardagur: Laugin og shopping
Sunnudagur: Heim:(
Hljómar vel ekki satt? Verður nú frekar kalt að mati systur minnar, hitinn ekki nema í kringum 25°C í Apríl...I can live with that:)
Mamma á afmæli í dag...til hamingju með afmælið mammsa mín!!! förum í afmælismat til hennar í kvöld, höldum líka uppá afmælið hennar Helgu sem verður 30 ára á sunnudaginn, ma og pa verða farin til útlanda þá nefnilega.
Er að fara á norna-kvöld með crazy skvísunum úr vinunni á fimmtudaginn, ætti að vera interesting:)
that's all folks
OAO
m-kúrekatelpa
V: Mamma afhverju heitir staðurinn sem gamla fólkið býr á elliheimili???
M: Það er vegna þess að gamla fólkið er þar í ellinni
V: Mamma ég skil þig ekki
M: hmmmmm sko....öhhhhhh....
V: Sko mér finnst að þetta ætti að heita G-heimili afþví að það er G í gamall en ekki L
M: Muhahhahahah þetta heiir ELLIheimili Veronika, ekki L-heimili:)
Æi krúttið, henni fannst þvílíkt ólógískt að þetta héti L-heimili þegar allir vita að gamall byrjar á G:)
Allavega, það er komið plan fyrir Houston ferðina. Við Mætum á sunnudegi og skipulagsfríkið hún systir mín er þegar komin með plan:
Mánudagur: NASA
Þriðjudagur: Houston ZOO, Natural Science Museum og Aquarium world
Miðvikudagur: Keyrum til San Antonio og förum á Dude ranch:) Gistum eina nótt
fimmtudagur: San Antonio sigthseeing, m.a Alomo
Föstudagur: Laugin um morguninnShooting Range eftirmiðdaginn...já ég ætla að skjóta úr byssu:)
Laugardagur: Laugin og shopping
Sunnudagur: Heim:(
Hljómar vel ekki satt? Verður nú frekar kalt að mati systur minnar, hitinn ekki nema í kringum 25°C í Apríl...I can live with that:)
Mamma á afmæli í dag...til hamingju með afmælið mammsa mín!!! förum í afmælismat til hennar í kvöld, höldum líka uppá afmælið hennar Helgu sem verður 30 ára á sunnudaginn, ma og pa verða farin til útlanda þá nefnilega.
Er að fara á norna-kvöld með crazy skvísunum úr vinunni á fimmtudaginn, ætti að vera interesting:)
that's all folks
OAO
m-kúrekatelpa