To the extreme......
Var í fríi á föstudeginum í vinnunni, fór nefnilega með Smáranum mínum og öðru fólki uppá Snæfellsjökul í snjósleðaferð!!!!!!!!!! Herregud hvað það var gaman.
Fengum besta veður sem hægt er að fá, fórum 2 og 2 saman á sleða og keyrðum uppá topp.....WOW útsýnið var algjörlega magnað.
Fórum svo niður aftur....dío míó hvað þetta var bratt maður, virtist ekki vera það á leiðinni upp en ég þurfti að taka á öllu mínu til að hafa augun opin á leiðinni niður:)
Stoppuðum á miðri leið til að leyfa þeim sem sátu aftaná að keyra. Ég verð nú að viðurkenna að ég var í smá basli til að byrja með að ná að beygja græjunni sérstaklega í miklum halla:) en þegar ég náði því var sko NO STOPPING ME....vá hvað mér fannst þetta gaman, botnaði græjuna, hef aldrei á æfi minni farið svona hratt áður, ekki nema í flugvél:) Ofmetnaðist að sjálfsögðu og fór að stökkva líka...gerði það nú bara einu sinni eða tvisvar....var ekki alveg að ráða við lendingarnar, frekar hastar:)
Allavega, frábær helgi! Pínu trött í dag en ekkert alvarlegt.
Talaði við doksa í morgun útaf bakinu...og það var eins og mig grunaði...það er ekkert að mér!!!! Bara væl og leiðindi...þrátt fyrir að myndirnar sýni stórt brjósklos þá er ástæðulaust að gera neitt í því...URRRRRR...oh well maður verður að treysta því að þessi menn viti eitthvað um þetta:)
Sé fram á nokkuð góða viku bara, vona að allir hafi það gott...og ekki gleyma American Idol í kvöld!!!!!!!
OAO
M-extreme rider
Fengum besta veður sem hægt er að fá, fórum 2 og 2 saman á sleða og keyrðum uppá topp.....WOW útsýnið var algjörlega magnað.
Fórum svo niður aftur....dío míó hvað þetta var bratt maður, virtist ekki vera það á leiðinni upp en ég þurfti að taka á öllu mínu til að hafa augun opin á leiðinni niður:)
Stoppuðum á miðri leið til að leyfa þeim sem sátu aftaná að keyra. Ég verð nú að viðurkenna að ég var í smá basli til að byrja með að ná að beygja græjunni sérstaklega í miklum halla:) en þegar ég náði því var sko NO STOPPING ME....vá hvað mér fannst þetta gaman, botnaði græjuna, hef aldrei á æfi minni farið svona hratt áður, ekki nema í flugvél:) Ofmetnaðist að sjálfsögðu og fór að stökkva líka...gerði það nú bara einu sinni eða tvisvar....var ekki alveg að ráða við lendingarnar, frekar hastar:)
Allavega, frábær helgi! Pínu trött í dag en ekkert alvarlegt.
Talaði við doksa í morgun útaf bakinu...og það var eins og mig grunaði...það er ekkert að mér!!!! Bara væl og leiðindi...þrátt fyrir að myndirnar sýni stórt brjósklos þá er ástæðulaust að gera neitt í því...URRRRRR...oh well maður verður að treysta því að þessi menn viti eitthvað um þetta:)
Sé fram á nokkuð góða viku bara, vona að allir hafi það gott...og ekki gleyma American Idol í kvöld!!!!!!!
OAO
M-extreme rider