Baltimore og pæling....
Baltimore var æðisleg og erfið í senn.
Föstudagur: 8 tíma shopping....gjörsamlega úrvinda eftir þetta og svaf í 14 tíma efir að hafa gleypt í mig stera-steik að verslunarferð lokinni.
laugardagur: Fórum á Thanksgiving skrúðgöngu, hrikalega gaman að sjá það:) Sérstaklega allar african-american ( how very politically correct of me) klappstýrurnar sem dönsuðu eins og það væri eitthvað fast í rassinum á þeim:)
Röltum svo um hafnarsvæðið þarna í Baltimore, virkilega góð (aka Evrópsk) stemmning þar. Duttum svo alveg óvænt inní næsta moll og versluðum pínulítið meira.....samt nóg til að við þurftum að rölta aftur á hótelið til að skila af okkur pokunum:) Tókum svo kvöldið við hafnarsvæðið, fórum á flott steak house þar sem við hittum þjón sem var ný kominn frá Vestmannaeyjum....off course my horse:) Hann dekraði við okkur allt kvöldið, fengum auka skammt og svona....akkúrat það sem maður þarf í USA þar sem skammtarnir eru HUGE:)
sunnudagur:Vöknuðum seint og fórum svo í aquarium, voða gaman en ég var að kafna úr hita allan tímann og þurfi að setjast á hvern einasta bekk sem ég sá....alveg eins og gamla fólkið:) Kíktum svo aftur inn í mollið og fórum í lunch og manicure...geggjað!!
Flugið heim var HELL, hitinn var í kringum 40°C í vélinni og ég hélt á tímabili að ég ætti aldrei eftir að komast í skó aftur!!! Fæturnir á mér voru svo bólgnir....EN, ég hlustaði bara á fallega tóna IL DIVO, lokaði augunum og fór með litla bæn um að vera ekki stoppuð í tollinum:)
Pælingin í dag snýst hinsvegar um þá kynslóð sem fer að skila sér næst á vinnumarkaðinn. Sá magnaða umfjöllun um þetta í 60 minutes í gær.
Í hnotskurn: krakkar í dag eru algjörlega ofdekraðir!!
Allir eru "special" frá fæðingu, enginn þarf að vinna fyrir neinu. Krakkar þurfa ekki annað en að mæta á íþróttavöllinn og þá fá þau verðlaun....skiptir engu máli hvort líðið eða þú vannst...no winners, no loosers!!! þarf ekkert að leggja á þig, bara vera með.
Svo þegar þetta lið á að fara aða mæta í vinnu hafa þau ekki hugmynd um hvernig á að breðgast við þegar vinnuveitandi fer að gera kröfur til þeirra, þau hringja bara í mömmu sína ( sem hefur staðið á hliðarlínunni í gegnum súrt og sætt og sannfært krakkann um að hann sé mestur og bestur...win or loose) og biður um að hún reddi hlutunum...segir svo við yfirmanninn "mamma er ekki ánægð með hvernig þú talar við mig, hérna er gemsinn minn, hún vill tala við þig".
muhahhahaha ég var að kafna yfir þessu...þetta er svo satt!!! Sérstaklega hvað varðar þetta mál með að það má enginn vinna.....hvernig á maður að fara að því að spila t.d fótbolta ef hvorugt liðið má vinna????
Ég gat amk fært helling af þessu yfir á sjálfa mig og muninn á uppeldi mínu og dóttur minnar....er ansi hrædd um að ég sé að breytast í móður mína...."þú hefur aldrei mígið í saltan sjó" viðhorfið (sem ég hataði sem unglingur) er farið að segja til sín:)
Dóttir mín hringdi t.d í mig úr skólanum um daginn, sagði við kennarann að hún hefði gleymt dálitlu miklvægu heima og yrði að ná í mig.....hringdi svo og sagð "mamma, ég gleymdi nýju eyrnalokkunum sem þú gafst mér heima, getur þú skutlað þeim til mín???"
Ég keyrði nærri því útaf..
Hvað finnst ykkur??? erum við að dekra of mikið við liðið, og eru þið sammála stefnunni um að það skipti engu máli hvort þú leggir eitthvað á þig eða ekki, bikarinn er þinn ef þú bara mætir???
OAO
m-sem vann sinn bikar með því að vera best í pílukasti!!!!!!!!!!
Föstudagur: 8 tíma shopping....gjörsamlega úrvinda eftir þetta og svaf í 14 tíma efir að hafa gleypt í mig stera-steik að verslunarferð lokinni.
laugardagur: Fórum á Thanksgiving skrúðgöngu, hrikalega gaman að sjá það:) Sérstaklega allar african-american ( how very politically correct of me) klappstýrurnar sem dönsuðu eins og það væri eitthvað fast í rassinum á þeim:)
Röltum svo um hafnarsvæðið þarna í Baltimore, virkilega góð (aka Evrópsk) stemmning þar. Duttum svo alveg óvænt inní næsta moll og versluðum pínulítið meira.....samt nóg til að við þurftum að rölta aftur á hótelið til að skila af okkur pokunum:) Tókum svo kvöldið við hafnarsvæðið, fórum á flott steak house þar sem við hittum þjón sem var ný kominn frá Vestmannaeyjum....off course my horse:) Hann dekraði við okkur allt kvöldið, fengum auka skammt og svona....akkúrat það sem maður þarf í USA þar sem skammtarnir eru HUGE:)
sunnudagur:Vöknuðum seint og fórum svo í aquarium, voða gaman en ég var að kafna úr hita allan tímann og þurfi að setjast á hvern einasta bekk sem ég sá....alveg eins og gamla fólkið:) Kíktum svo aftur inn í mollið og fórum í lunch og manicure...geggjað!!
Flugið heim var HELL, hitinn var í kringum 40°C í vélinni og ég hélt á tímabili að ég ætti aldrei eftir að komast í skó aftur!!! Fæturnir á mér voru svo bólgnir....EN, ég hlustaði bara á fallega tóna IL DIVO, lokaði augunum og fór með litla bæn um að vera ekki stoppuð í tollinum:)
Pælingin í dag snýst hinsvegar um þá kynslóð sem fer að skila sér næst á vinnumarkaðinn. Sá magnaða umfjöllun um þetta í 60 minutes í gær.
Í hnotskurn: krakkar í dag eru algjörlega ofdekraðir!!
Allir eru "special" frá fæðingu, enginn þarf að vinna fyrir neinu. Krakkar þurfa ekki annað en að mæta á íþróttavöllinn og þá fá þau verðlaun....skiptir engu máli hvort líðið eða þú vannst...no winners, no loosers!!! þarf ekkert að leggja á þig, bara vera með.
Svo þegar þetta lið á að fara aða mæta í vinnu hafa þau ekki hugmynd um hvernig á að breðgast við þegar vinnuveitandi fer að gera kröfur til þeirra, þau hringja bara í mömmu sína ( sem hefur staðið á hliðarlínunni í gegnum súrt og sætt og sannfært krakkann um að hann sé mestur og bestur...win or loose) og biður um að hún reddi hlutunum...segir svo við yfirmanninn "mamma er ekki ánægð með hvernig þú talar við mig, hérna er gemsinn minn, hún vill tala við þig".
muhahhahaha ég var að kafna yfir þessu...þetta er svo satt!!! Sérstaklega hvað varðar þetta mál með að það má enginn vinna.....hvernig á maður að fara að því að spila t.d fótbolta ef hvorugt liðið má vinna????
Ég gat amk fært helling af þessu yfir á sjálfa mig og muninn á uppeldi mínu og dóttur minnar....er ansi hrædd um að ég sé að breytast í móður mína...."þú hefur aldrei mígið í saltan sjó" viðhorfið (sem ég hataði sem unglingur) er farið að segja til sín:)
Dóttir mín hringdi t.d í mig úr skólanum um daginn, sagði við kennarann að hún hefði gleymt dálitlu miklvægu heima og yrði að ná í mig.....hringdi svo og sagð "mamma, ég gleymdi nýju eyrnalokkunum sem þú gafst mér heima, getur þú skutlað þeim til mín???"
Ég keyrði nærri því útaf..
Hvað finnst ykkur??? erum við að dekra of mikið við liðið, og eru þið sammála stefnunni um að það skipti engu máli hvort þú leggir eitthvað á þig eða ekki, bikarinn er þinn ef þú bara mætir???
OAO
m-sem vann sinn bikar með því að vera best í pílukasti!!!!!!!!!!