I'm on the road again...
Minns fór nú bara veik heim úr vinnu í gær, var alveg gjörsamlega að kafna úr kvefi:(
Var komin heim rúmlega 14, henti mér í bælið, las eina bók, drakk te og spreyjaði nezeril í nösina...virkaði:) Er reyndar ennþá hálf kvebbin en ekki eins agalega stífluð í öllum hausnum og ég var í gær.
Bókin sem ég las heitir Hveitibrauðsdagar eftir James Patterson.
Ég les bara 3 gerðir af bókum.
Uppáhalds bækurnar mínar eru svona sögur, þið vitið, bækur sem segja sögur af fólki. Dæmi: Flugdrekahlauparinn, A thousand Splendid suns, Hús andanna, Green Mile...allar í sérstöku uppáhaldi hjá mér.
þegar ég er búin að lesa nokkra svona í röð þá finn ég mér alltaf einhverja góða Chick-lit bók. Einhverja í Bridget Jones stíl, svo upplífgandi eftir að vera búin að taka reality törn í hinum bókunum.
Hef aldrei haft gaman að reifurum..en svo neyddist ég til að lesa eina eftir Patterson og nú er ég hooked. Þetta eru svona bækur sem byrja á fyrstu blaðsíðunum, ekkert bullshit. Svo helst spennan alla bókina og honum tekst alltaf alltaf að koma mér á óvart í lokin:) Mæli með honum.
Jæja best að koma sér í gírinn.
hasta la vista
m-með hor
Var komin heim rúmlega 14, henti mér í bælið, las eina bók, drakk te og spreyjaði nezeril í nösina...virkaði:) Er reyndar ennþá hálf kvebbin en ekki eins agalega stífluð í öllum hausnum og ég var í gær.
Bókin sem ég las heitir Hveitibrauðsdagar eftir James Patterson.
Ég les bara 3 gerðir af bókum.
Uppáhalds bækurnar mínar eru svona sögur, þið vitið, bækur sem segja sögur af fólki. Dæmi: Flugdrekahlauparinn, A thousand Splendid suns, Hús andanna, Green Mile...allar í sérstöku uppáhaldi hjá mér.
þegar ég er búin að lesa nokkra svona í röð þá finn ég mér alltaf einhverja góða Chick-lit bók. Einhverja í Bridget Jones stíl, svo upplífgandi eftir að vera búin að taka reality törn í hinum bókunum.
Hef aldrei haft gaman að reifurum..en svo neyddist ég til að lesa eina eftir Patterson og nú er ég hooked. Þetta eru svona bækur sem byrja á fyrstu blaðsíðunum, ekkert bullshit. Svo helst spennan alla bókina og honum tekst alltaf alltaf að koma mér á óvart í lokin:) Mæli með honum.
Jæja best að koma sér í gírinn.
hasta la vista
m-með hor