Góð helgi að baki
Ætla að blogga um þrennt þennan mánudagsmorgun:
1. Mánudagsmorgnar:-eru eitthvað svo bærilegir þessa dagana, ég get ekki gert að því að vera svona væmin, en hver mánudagur stendur fyrir nýrri viku sem færir mig nær því að fá grjónið mitt í hendurnar. Svo er nú bara staðreynd að það er skemmtilegra að vera til í desember en alla aðra mánuði ársins. það eru allir í stuði og ALLIR að plana hitting!!! Maður er bara á fullu að gera skemmtilega hluti og þá er tíminn svo fljótur að líða.
2.ÉG BAKAÐI!!!!!!
Ég get svo svarið fyrir það, María Björk Ólafsdóttir skellti sér í bakstur um helgina og úkoman var ein sort ( damn hvað það er gaman að segja þetta)!!! Smákökurnar voru ekkert sérlega fallegar, en mjöööög bragðgóðar,þó ég segi sjálf frá:)Ég ætlaði nú að gera aðra sort, en við vorum á svo miklu flandri eitthvað að ég hafði ekki tíma, geri það í vikunni.
Við skreyttum líka kofann um helgina, ekkert smá næs að bæta við ljósum....elska desember. Við Veronika föndruðum meiriaðsegja jólaskraut á föstudaginn....OMG hver er að verða að alvöru domestic Godess??????
3. Viðkvæmum ráðlagt að lesa ekki síðasta punktinn...
SKo, það er greinilega verið að tala um hvernig börnin verða til í skólanum hennar Veroniku ( thank god for that,ég stend alltaf á gati þegar hún spyr mig:)). Nú hún var að útskýra þetta allt saman fyrir okkur í gærkveldi, sem var nú bara sætt:) Ég er náttúrulega ein af þeim mæðrum sem finnst unginn minn alveg einstaklega gáfaður...hahahhaha og þessi saga finnst mér til marks um það...
"Mamma og pabbi, ég veit alveg hvernig börnin verða til. Það koma fullt af fræjum úr typpinu hans pabba og þau fara öll inní píkuna hennar mömmu ( og smá roðn hérna í gangi, en hvað getur maður sagt/gert þetta er alveg rétt). Nú það fræ sem er duglegast að synda fær að hitta eggið sem bíður í maganum á mömmu. Þegar fræið og eggið hittast verður barnið til og það er í maganum svaka lengi og svo fæðist barnið."
..já þetta er alveg rétt hjá þér Veronika mín segir ég.....og þá kom fyndnasti punkturinn...."mamma ég held að ég skilji þetta allt...nema eitt"
...nú hvað er það elskan....
"sko..hmmmm hin fræin, þau sem hitta ekki eggið, hvert fara þau????? Eru þau bara að þvælast um allan líkamann á mömmunni?????"
GMG hvað ég hló!!!!!!!!! HVERNIG á maður að svara....ég verð alltaf eins og asni og get ekki aulað neinu gáfulegu útúr mér....flissa bara eins og smástelpa og segi, þau fara bara út aftur Veronika mín...
já ok mamma, en hvernig.....
öhhhhhhh æi þú veistu, þau finna bara leið...já EN....OK Veronika, kominn háttatími!!!!!!!!!!!!!!!!
yfir og inn
m-cookie monster
1. Mánudagsmorgnar:-eru eitthvað svo bærilegir þessa dagana, ég get ekki gert að því að vera svona væmin, en hver mánudagur stendur fyrir nýrri viku sem færir mig nær því að fá grjónið mitt í hendurnar. Svo er nú bara staðreynd að það er skemmtilegra að vera til í desember en alla aðra mánuði ársins. það eru allir í stuði og ALLIR að plana hitting!!! Maður er bara á fullu að gera skemmtilega hluti og þá er tíminn svo fljótur að líða.
2.ÉG BAKAÐI!!!!!!
Ég get svo svarið fyrir það, María Björk Ólafsdóttir skellti sér í bakstur um helgina og úkoman var ein sort ( damn hvað það er gaman að segja þetta)!!! Smákökurnar voru ekkert sérlega fallegar, en mjöööög bragðgóðar,þó ég segi sjálf frá:)Ég ætlaði nú að gera aðra sort, en við vorum á svo miklu flandri eitthvað að ég hafði ekki tíma, geri það í vikunni.
Við skreyttum líka kofann um helgina, ekkert smá næs að bæta við ljósum....elska desember. Við Veronika föndruðum meiriaðsegja jólaskraut á föstudaginn....OMG hver er að verða að alvöru domestic Godess??????
3. Viðkvæmum ráðlagt að lesa ekki síðasta punktinn...
SKo, það er greinilega verið að tala um hvernig börnin verða til í skólanum hennar Veroniku ( thank god for that,ég stend alltaf á gati þegar hún spyr mig:)). Nú hún var að útskýra þetta allt saman fyrir okkur í gærkveldi, sem var nú bara sætt:) Ég er náttúrulega ein af þeim mæðrum sem finnst unginn minn alveg einstaklega gáfaður...hahahhaha og þessi saga finnst mér til marks um það...
"Mamma og pabbi, ég veit alveg hvernig börnin verða til. Það koma fullt af fræjum úr typpinu hans pabba og þau fara öll inní píkuna hennar mömmu ( og smá roðn hérna í gangi, en hvað getur maður sagt/gert þetta er alveg rétt). Nú það fræ sem er duglegast að synda fær að hitta eggið sem bíður í maganum á mömmu. Þegar fræið og eggið hittast verður barnið til og það er í maganum svaka lengi og svo fæðist barnið."
..já þetta er alveg rétt hjá þér Veronika mín segir ég.....og þá kom fyndnasti punkturinn...."mamma ég held að ég skilji þetta allt...nema eitt"
...nú hvað er það elskan....
"sko..hmmmm hin fræin, þau sem hitta ekki eggið, hvert fara þau????? Eru þau bara að þvælast um allan líkamann á mömmunni?????"
GMG hvað ég hló!!!!!!!!! HVERNIG á maður að svara....ég verð alltaf eins og asni og get ekki aulað neinu gáfulegu útúr mér....flissa bara eins og smástelpa og segi, þau fara bara út aftur Veronika mín...
já ok mamma, en hvernig.....
öhhhhhhh æi þú veistu, þau finna bara leið...já EN....OK Veronika, kominn háttatími!!!!!!!!!!!!!!!!
yfir og inn
m-cookie monster