Pollyanna...eða hvað???
Var á námskeiði í morgun sem bar yfirskriftina 7 habits of highly effective people
Margt áhugavert sem þar kom fram...svosem ekkert nýtt eins og fyrirlesarinn sagði sjálf, en alltaf gott að láta minna sig á það endrum og eins að maður er sinn eigin herra, hver er sinnar gæfu smiður og að það er nauðsynlegt að hafa markmið til að maður sé ekki eins og lauf í vindi.......viðurkenni það alveg að það er frekar auðvelt að motivera mig:)
Þó er ég langt í frá sammála öllu þessu "sálfræði mambó jambó" sem er í gangi, sérstaklega ekki þetta SECRET kjaftæði sem er í gangi núna.
Flottasta setningin af námskeiðinu er tvímælalaust þessi:
"LIVE YOUR LIFE BY DESIGN-NOT DEFAULT"
Þetta finnst mér orð að sönnu og maður þarf að passa sig að festast ekki í sama farinu og átta sig á því að það breytist ekkert ef maður er á default, maður þarf að breyta því sjálfur...manually.
Smári kemur heim í kvöld, ég saknaði hans í vikunni...hormones:) verður gott að fá hann heim.
adios amigos
m-ekki á default
Margt áhugavert sem þar kom fram...svosem ekkert nýtt eins og fyrirlesarinn sagði sjálf, en alltaf gott að láta minna sig á það endrum og eins að maður er sinn eigin herra, hver er sinnar gæfu smiður og að það er nauðsynlegt að hafa markmið til að maður sé ekki eins og lauf í vindi.......viðurkenni það alveg að það er frekar auðvelt að motivera mig:)
Þó er ég langt í frá sammála öllu þessu "sálfræði mambó jambó" sem er í gangi, sérstaklega ekki þetta SECRET kjaftæði sem er í gangi núna.
Flottasta setningin af námskeiðinu er tvímælalaust þessi:
"LIVE YOUR LIFE BY DESIGN-NOT DEFAULT"
Þetta finnst mér orð að sönnu og maður þarf að passa sig að festast ekki í sama farinu og átta sig á því að það breytist ekkert ef maður er á default, maður þarf að breyta því sjálfur...manually.
Smári kemur heim í kvöld, ég saknaði hans í vikunni...hormones:) verður gott að fá hann heim.
adios amigos
m-ekki á default