Æfing fyrir fæðingarorlofið
Jæja ég er búin að vera heima í allan dag með Veroniku mína, sem er með gubbupest. Ég sótti hana í gær og við vorum á leið í ballett og svo ætluðum við til Önnu Siggu í pizzu eftir það. Veronika var hvítari en snjórinn í framan og kvartaði undan því að hún væri með brjóstsviða og flökurt. OK, við förum bara heim sagði ég, en þá varð hún allt í einu mega hress því hún vildi sko ekki missa af pizza partýinu hjá Önnu Siggu. Þegar ég var búin að sannfæra hana um að við færum bara seinna var hún samþykk því að fara bara heim. Þar sofnaði hún fyrir framan TV....sem gerist aldrei á daginn og eftir klst eða svo kom fyrsta gusan......OMG þetta voru svona 17 lítrar!!!!! Æi aumingja stelpan mín, henni leið svo illa ( og mér líka þar sem ég lá á 4 fótum að moka gumsinu upp í bala:)). Hún hélt svo áfram að gubba um kvöldið og hætti ekki fyrr en 4 í nótt. Ágætis æfing fyrir mig til að díla við andvökunætur framtíðarinnar, hún mátti ekki snúa sér við þá var ég mætt með balann:)
Hún er nú aðeins hressari núna, en er samt slöpp, svimar þegar hún stendur upp og svona...æi mér finnst svo erfitt að sjá hana svona lasna:(
Ég ætla því að sleppa vinnu-partýinu í kvöld, enda er ég ein heima ( Smári minn í London). Helga okkar verður bara að koma og fá sér pizzu með okkur samt sem áður ( ætlaði að passa) enda fannst Veroniku svakalega að sér vegið að ætla að cancelera Helgu-pössun líka, ný búin að gefa frá sér Önnu Siggu-heimsókn:)
...er komin með Cabin fever núna...hahahah sem er náttúrulega fáránlegt, en þannig er það nú samt. Kemst vonandi aðeins út í búð á eftir:)
..sagði við Sigrúnu í gær ( hún var heima með ásdísi maríu sína í vikunni með gubbu) að vhs fengi aldrei svona pestir....hvenær ætli ég læri að vera ekki að JINXA hlutina svona.
Anywho, vonandi náum við að gera eitthvað skemmtilegt saman um helgina, Smári er væntanlegur heim annað kvöld.
hafði það gott my darlings
m-með gubbuna fyrir gubbu
Hún er nú aðeins hressari núna, en er samt slöpp, svimar þegar hún stendur upp og svona...æi mér finnst svo erfitt að sjá hana svona lasna:(
Ég ætla því að sleppa vinnu-partýinu í kvöld, enda er ég ein heima ( Smári minn í London). Helga okkar verður bara að koma og fá sér pizzu með okkur samt sem áður ( ætlaði að passa) enda fannst Veroniku svakalega að sér vegið að ætla að cancelera Helgu-pössun líka, ný búin að gefa frá sér Önnu Siggu-heimsókn:)
...er komin með Cabin fever núna...hahahah sem er náttúrulega fáránlegt, en þannig er það nú samt. Kemst vonandi aðeins út í búð á eftir:)
..sagði við Sigrúnu í gær ( hún var heima með ásdísi maríu sína í vikunni með gubbu) að vhs fengi aldrei svona pestir....hvenær ætli ég læri að vera ekki að JINXA hlutina svona.
Anywho, vonandi náum við að gera eitthvað skemmtilegt saman um helgina, Smári er væntanlegur heim annað kvöld.
hafði það gott my darlings
m-með gubbuna fyrir gubbu