Mission Impossible
Jæja gott fólk, nú er "operation komast í gallabuxurnar" komið á fullt:)
Ég mætti í fyrsta leikfimistímann í hádeginu í dag!!! Ég fór reyndar bara ein, skildi Nóa Fannar eftir heima hjá pabba sínum, enda er hann ekki nema 3 vikna þessi ræfill og óþarfi að vera að þvæla honum með í svítalyktina af nýbökuðum mæðrum:)
Yngsta barnið í tímanum (þetta er sem sagt svona unga/mömmu leikfimi)var samt ekki nema 5 vikna þannig að ég hugsa að ég taki hann með þegar Smári fer að vinna aftur.
En ohhh hvað það var næs að taka aðeins á því, og Dagmar kennari var sko ekkert að skafa af magaæfingunum...akkúrat það sem ég þarf...á örugglega ekki eftir að geta andað fyrir strengjum á morgun:)
Annars er nú ekki svo margt að frétta. Páskarnir voru auðvitað æðíslegir, við skruppum austur í bústað og höfðum það svo bara huggó hérna heima og heima hjá ömmu og afa.
Nú er ég sko spennti kallinn því fyrsti barna-hittingurin hjá okkur vinkonunum verður á morgun!!!!! Ohhh ég get ekki beðið eftir að fá að sjá Karitas Evu og knúsa Kötlukrúttið mitt og Kristínu, ég hef ekki séð hana síðan hún var 5 vikna:)
Jæja við ætlum að skella okkur í eina búð og amma og afi eru búin að panta að fá að hafa börnin á meðan:) og það er auðvitað alveg sjálfsagt:)
þangað til næst.
TC
Mæja
Ég mætti í fyrsta leikfimistímann í hádeginu í dag!!! Ég fór reyndar bara ein, skildi Nóa Fannar eftir heima hjá pabba sínum, enda er hann ekki nema 3 vikna þessi ræfill og óþarfi að vera að þvæla honum með í svítalyktina af nýbökuðum mæðrum:)
Yngsta barnið í tímanum (þetta er sem sagt svona unga/mömmu leikfimi)var samt ekki nema 5 vikna þannig að ég hugsa að ég taki hann með þegar Smári fer að vinna aftur.
En ohhh hvað það var næs að taka aðeins á því, og Dagmar kennari var sko ekkert að skafa af magaæfingunum...akkúrat það sem ég þarf...á örugglega ekki eftir að geta andað fyrir strengjum á morgun:)
Annars er nú ekki svo margt að frétta. Páskarnir voru auðvitað æðíslegir, við skruppum austur í bústað og höfðum það svo bara huggó hérna heima og heima hjá ömmu og afa.
Nú er ég sko spennti kallinn því fyrsti barna-hittingurin hjá okkur vinkonunum verður á morgun!!!!! Ohhh ég get ekki beðið eftir að fá að sjá Karitas Evu og knúsa Kötlukrúttið mitt og Kristínu, ég hef ekki séð hana síðan hún var 5 vikna:)
Jæja við ætlum að skella okkur í eina búð og amma og afi eru búin að panta að fá að hafa börnin á meðan:) og það er auðvitað alveg sjálfsagt:)
þangað til næst.
TC
Mæja