Dubai is my kind of town
Vid settumst upp i BMWinn hennar Honnu, eg spennti barnid og setti upp solgleraugun. Eg var a leidinni til Dubai.
Thar sem vid vorum med barn i bilnum var akvedid af fara ekki mikid yfir hamarkshrada sem er 120 km_klst....og fyrir vikid var tekid frammur okkur haegra megin og vinstra megin og ekki laust vid eitt eda tvo flaut fra jeppunum sem brunudu framhja okkur a ekki minna en 200 km_klst....CRAZY!!! A leidinni sagdi H-sys mer allt um eyjarnar sem vid keyrdum yfir.....thessar eyjar eru hand-made....jebs, fra grunni......og eg gat ekki annad en velt fyrir mer hvernig madur byrjar a ad bua til eyju!!! Fer madur bara ut i sjo og hugsar...jaha, thetta er perfect stadur til ad byggja eyju a og fer ad hella sandi i sjoinn....eg nae thessu bara ekki.
Ad keyra inn i Dubai er eins og ad runta um a postkorti....byggingarnar eru OTRULEGAR...bygging i laginu eins og krona...ekkert mal...bygging sem er snuin eins og tuska...ekkert mal...haesta bygging i heimi ( Burj Khalif)..ekkert mal...hotel sem er eins og segl i laginu....ekkert mal.
Vid tekkudum okkur inn a rosalega flott Radisson hotel og forum svo a Souk...sem er arabiska yfir markad...roltum um og skodudum luktir og teppi og reykelsi og allskonar fallega muni. Settumst svo a veitingastad og pontudum okkur steik sem vid bordudum med bestu lyst a medan vid horfdum a Seglid ( Burj Arabia) skipta um lit.
Daginn eftir byrjudum vid a thvi ad fara i 3 klukkutima brunch!!!! Eg er ekki ad ykja!!! Vid satum i 3 heila klukkutima og bordudum Italskan mat. Thad var hver rettur borinn fram a faetur odrum og allskonar dot sem eg hef aldrei smakkad adur...t.d Kolkrabba salat sem var mjog gott og King fish sem eg hef bara ekki hugmynd um hvad er en bragdast eins og lax:) Thegar kom ad eftirrettunum var eg svo sodd ad eg helt i alvoru ad eg mundi afthakka eftirrett i fyrsta sinn a aefinni.....gerdi thad samt audvitad ekki og voila....4 mismunandi eftirettir a mann....82 hreinar meyjar i himnariki hvad...eg vil bara fa Friday-brunch!!!
Vid Hanna og Oliver Kaj skildum Ian eftir a hotelinu og forum ad skoda skidasvaedid sem er inni...ja inni....i verslunarmidstod....sjuklega fyndid ad sja arabana tharna inni i ulpum yfir sloppunum. Their ferdudust svo upp og nidur i lyftunni....their kunna ekkert ad skida en finnst aedislegt ad vera tharna inni i snjonum...ha ha ha snillingar.
Eftir thad forum vid yfir ana ( creek of Dubai) i gamla hlutann af Dubai og BOOM thad var bara eins og ad koma i annan heim!!! Fostudagur er fridagur herna og goturnar voru STUTFULLAR af Indverjum sem vinna vid ad byggja allar fancy byggingarnar i Dubai. Eg hef aldrei a aefi minni sed eins mikid af folki a einum stad og ad labba i gegnum kryddmarkadinn var algjort AEDI....lyktin af saffran og kanil la i loftinu og thad voru brjaladir Indverjar ut um allt ad oskra a okkur MAM YOU ARE VERY WELOME IN MY SHOP (lesist med Indverskum hreim). Fantastic!!
Af kryddmarkadnum forum vid i the gold-souk sem er fraegur gull markadur thar sem erfitt er ad finna minna en 24 karata gull.....thad var gull allstadar! Og halsmenin og skartid svo otrulega ljott ad manni vard flokurt...ha ha ha misjafn smekkur eftir thvi hvadan folk er....mer thaetti thetta sennilega toff ef eg vaeri klaedd i svart fra toppi til taar...litterally:)
Vid hittum svo Ian og forum saman ut ad borda og hvad haldid thid ad eg hafi fengid mer.......CAMEL CURRY!!!!!....ha ha ha eg vard audvitad ad smakka og guess what, ogedslega gott:) Smakkadi lika camel steak og camel hambuger....snilld!!!
I dag hittum vid vini hennar Honnu i lunch vid strondina.....ufff thad var svo heitt ad vid gatum varla andad. 35 gradur i skugganum...en thad er enginn skuggi!!!! Blaut af svita akvadum vid ad fara ad skoda Burj Khalif sem er haesta bygging i heimi. Thessi bygging het adur Burj Dubai en eftir ad Abu Dhabi beiladi Dubai ur fjarhagsvandanum tha breyttu their nafninu til ad heidra sjeikinn i Abu Dhabi...their eru pinu sjalfumgladir thessir sjeikar og thad eru risa myndir af theim ut allt. Inni i ollum budum og utana ollum helstu byggingum.
Eftir ad hafa tekid turistamyndir af haestu byggingu heims horfdum vid a gosbrunn dansa i takt vid operusong....alveg eins og vid the Bellagio hotel i Las Vegas....hrikalega flott.
Erum nuna komin aftur til Abu Dhabi og er aetla sko ad hafa rolegan dag a morgun!!! Kikja a strondina ef thad er ekki of heitt til thess og svo kannski a syningu a the Emirate Hotel thar sem synt er hvernig their foru ad thvi ad bua thessar eyjar herna til....frodlegt!!
\\\\
Maeja
Thar sem vid vorum med barn i bilnum var akvedid af fara ekki mikid yfir hamarkshrada sem er 120 km_klst....og fyrir vikid var tekid frammur okkur haegra megin og vinstra megin og ekki laust vid eitt eda tvo flaut fra jeppunum sem brunudu framhja okkur a ekki minna en 200 km_klst....CRAZY!!! A leidinni sagdi H-sys mer allt um eyjarnar sem vid keyrdum yfir.....thessar eyjar eru hand-made....jebs, fra grunni......og eg gat ekki annad en velt fyrir mer hvernig madur byrjar a ad bua til eyju!!! Fer madur bara ut i sjo og hugsar...jaha, thetta er perfect stadur til ad byggja eyju a og fer ad hella sandi i sjoinn....eg nae thessu bara ekki.
Ad keyra inn i Dubai er eins og ad runta um a postkorti....byggingarnar eru OTRULEGAR...bygging i laginu eins og krona...ekkert mal...bygging sem er snuin eins og tuska...ekkert mal...haesta bygging i heimi ( Burj Khalif)..ekkert mal...hotel sem er eins og segl i laginu....ekkert mal.
Vid tekkudum okkur inn a rosalega flott Radisson hotel og forum svo a Souk...sem er arabiska yfir markad...roltum um og skodudum luktir og teppi og reykelsi og allskonar fallega muni. Settumst svo a veitingastad og pontudum okkur steik sem vid bordudum med bestu lyst a medan vid horfdum a Seglid ( Burj Arabia) skipta um lit.
Daginn eftir byrjudum vid a thvi ad fara i 3 klukkutima brunch!!!! Eg er ekki ad ykja!!! Vid satum i 3 heila klukkutima og bordudum Italskan mat. Thad var hver rettur borinn fram a faetur odrum og allskonar dot sem eg hef aldrei smakkad adur...t.d Kolkrabba salat sem var mjog gott og King fish sem eg hef bara ekki hugmynd um hvad er en bragdast eins og lax:) Thegar kom ad eftirrettunum var eg svo sodd ad eg helt i alvoru ad eg mundi afthakka eftirrett i fyrsta sinn a aefinni.....gerdi thad samt audvitad ekki og voila....4 mismunandi eftirettir a mann....82 hreinar meyjar i himnariki hvad...eg vil bara fa Friday-brunch!!!
Vid Hanna og Oliver Kaj skildum Ian eftir a hotelinu og forum ad skoda skidasvaedid sem er inni...ja inni....i verslunarmidstod....sjuklega fyndid ad sja arabana tharna inni i ulpum yfir sloppunum. Their ferdudust svo upp og nidur i lyftunni....their kunna ekkert ad skida en finnst aedislegt ad vera tharna inni i snjonum...ha ha ha snillingar.
Eftir thad forum vid yfir ana ( creek of Dubai) i gamla hlutann af Dubai og BOOM thad var bara eins og ad koma i annan heim!!! Fostudagur er fridagur herna og goturnar voru STUTFULLAR af Indverjum sem vinna vid ad byggja allar fancy byggingarnar i Dubai. Eg hef aldrei a aefi minni sed eins mikid af folki a einum stad og ad labba i gegnum kryddmarkadinn var algjort AEDI....lyktin af saffran og kanil la i loftinu og thad voru brjaladir Indverjar ut um allt ad oskra a okkur MAM YOU ARE VERY WELOME IN MY SHOP (lesist med Indverskum hreim). Fantastic!!
Af kryddmarkadnum forum vid i the gold-souk sem er fraegur gull markadur thar sem erfitt er ad finna minna en 24 karata gull.....thad var gull allstadar! Og halsmenin og skartid svo otrulega ljott ad manni vard flokurt...ha ha ha misjafn smekkur eftir thvi hvadan folk er....mer thaetti thetta sennilega toff ef eg vaeri klaedd i svart fra toppi til taar...litterally:)
Vid hittum svo Ian og forum saman ut ad borda og hvad haldid thid ad eg hafi fengid mer.......CAMEL CURRY!!!!!....ha ha ha eg vard audvitad ad smakka og guess what, ogedslega gott:) Smakkadi lika camel steak og camel hambuger....snilld!!!
I dag hittum vid vini hennar Honnu i lunch vid strondina.....ufff thad var svo heitt ad vid gatum varla andad. 35 gradur i skugganum...en thad er enginn skuggi!!!! Blaut af svita akvadum vid ad fara ad skoda Burj Khalif sem er haesta bygging i heimi. Thessi bygging het adur Burj Dubai en eftir ad Abu Dhabi beiladi Dubai ur fjarhagsvandanum tha breyttu their nafninu til ad heidra sjeikinn i Abu Dhabi...their eru pinu sjalfumgladir thessir sjeikar og thad eru risa myndir af theim ut allt. Inni i ollum budum og utana ollum helstu byggingum.
Eftir ad hafa tekid turistamyndir af haestu byggingu heims horfdum vid a gosbrunn dansa i takt vid operusong....alveg eins og vid the Bellagio hotel i Las Vegas....hrikalega flott.
Erum nuna komin aftur til Abu Dhabi og er aetla sko ad hafa rolegan dag a morgun!!! Kikja a strondina ef thad er ekki of heitt til thess og svo kannski a syningu a the Emirate Hotel thar sem synt er hvernig their foru ad thvi ad bua thessar eyjar herna til....frodlegt!!
\\\\
Maeja