Kominn tími til að blogga
..Þetta fékk ég í skilaboðum frá Blöndalnum, og þegar Blöndalinn skipar þá hlýði ég.
Vikan hefur verið góð. Man nú ekki hvað ég gerði fyrri part hennar, en á miðvikudaginn leit ég við hjá Önnu Siggu vinkonu sem varð þrítug þann 18...úff púff, ég veit að þetta er algjör klisja, en mér finnst alveg agalegt að við séum að verða þrítugar á þessu ári. Veit ekki hvað það er, en það er eins og það sé miklu miklu betra að vera "twenty something" heldur en 30!!! Hugga mig við þessa fallegu setningu sem ég held að ég hafi heyrt í SEX and the City:
THIRTIES ARE THE NEW TWENTIES!!!!!!!!!!
Well, Anna Sigga mín bauð okkur í sjávarrétta súpu og rauðvínsdreytil, það var massa gott og við skemmtum okkur vel...aðallega við að hlæja að aumingja Bensa sem átti að elda í tilefni dagsin, held að maðurinn hafi bara aldrei áður verið við eldavél kenndur:)
Á þessu kvöldi sagði ég brandara...já ég sagði bara svona venjulegan brandara. Okkur Bensa og Smára fannst hann alveg hreint hilarious..en Anna Sigga vinkona sagðist aldrei á æfi sinni hafa heyrt jafn lélegann brandara. Hérna er hann, og dæmi hver fyrir sig:
Einu sinni voru hjón sem fóru á rjúpnaveiðar. Þau voru búin að ganga allan daginn að leita að rjúpu, end fundu enga. Þau snéru því frekar vonsvikin tilbaka í veiðiskálann. Eftir vel heppnaða máltíð, var kveikt upp í arninum og hjónin fara að gamna sér svolítið...if you know what I mean...þegar allt er komið á fullt fer karlinn hinsvegar að verða órólegur, allur á iði og eirðalaus..og það endar með því að hann rýkur út á pall, bara á sprellanum, en rífur byssuna sína með sér. Svo stendur karlgreyjið á pallinum með byssuna miðaða á þakið. Svo öskrar hann á konuna sína "hvað er að þér kona, það er engin rjúpa á þakinu"..ferlega fúll....og konan svarar haaaaaaa??? ég var ekkert að segja það....ég var að spurja hvort ég ætti að krjúpa eða vera á bakinu!!!!!!!!!!!!!!!!!!
hahahahahahahaha SNILLD!!!!!!!!!!!!
Well þetta var sem sagt miðvikudagurinn.
Í gær fórum við Nikustelpan með ömmu og afa út að borða á Ruby Tuesdays..oj mér finnst bara ekki góður matur þarna, en alltaf gaman að fara út að borða með famelíen.
Svo skelltum við mamma okkur í bíó að sjá Brokeback Mountain...hún er ÆÐI!!! Þetta er bara með fallegri love stories sem ég hef séð. Leikararnir eru frábærir og ég mæli hiklaust með henni.
Í kvöld ætla amo og Helga að kíkja til okkar í Idol. Við mæðgur erum einar heima og stefnum á kósý kvöld með þeim.
Svo held ég að helgin sé bara óplönuð, ætlum reyndar að kíkja í Ikea, en annars bara tjilla saman.
Góða helgi everyone!
m-brandarakerling
Vikan hefur verið góð. Man nú ekki hvað ég gerði fyrri part hennar, en á miðvikudaginn leit ég við hjá Önnu Siggu vinkonu sem varð þrítug þann 18...úff púff, ég veit að þetta er algjör klisja, en mér finnst alveg agalegt að við séum að verða þrítugar á þessu ári. Veit ekki hvað það er, en það er eins og það sé miklu miklu betra að vera "twenty something" heldur en 30!!! Hugga mig við þessa fallegu setningu sem ég held að ég hafi heyrt í SEX and the City:
THIRTIES ARE THE NEW TWENTIES!!!!!!!!!!
Well, Anna Sigga mín bauð okkur í sjávarrétta súpu og rauðvínsdreytil, það var massa gott og við skemmtum okkur vel...aðallega við að hlæja að aumingja Bensa sem átti að elda í tilefni dagsin, held að maðurinn hafi bara aldrei áður verið við eldavél kenndur:)
Á þessu kvöldi sagði ég brandara...já ég sagði bara svona venjulegan brandara. Okkur Bensa og Smára fannst hann alveg hreint hilarious..en Anna Sigga vinkona sagðist aldrei á æfi sinni hafa heyrt jafn lélegann brandara. Hérna er hann, og dæmi hver fyrir sig:
Einu sinni voru hjón sem fóru á rjúpnaveiðar. Þau voru búin að ganga allan daginn að leita að rjúpu, end fundu enga. Þau snéru því frekar vonsvikin tilbaka í veiðiskálann. Eftir vel heppnaða máltíð, var kveikt upp í arninum og hjónin fara að gamna sér svolítið...if you know what I mean...þegar allt er komið á fullt fer karlinn hinsvegar að verða órólegur, allur á iði og eirðalaus..og það endar með því að hann rýkur út á pall, bara á sprellanum, en rífur byssuna sína með sér. Svo stendur karlgreyjið á pallinum með byssuna miðaða á þakið. Svo öskrar hann á konuna sína "hvað er að þér kona, það er engin rjúpa á þakinu"..ferlega fúll....og konan svarar haaaaaaa??? ég var ekkert að segja það....ég var að spurja hvort ég ætti að krjúpa eða vera á bakinu!!!!!!!!!!!!!!!!!!
hahahahahahahaha SNILLD!!!!!!!!!!!!
Well þetta var sem sagt miðvikudagurinn.
Í gær fórum við Nikustelpan með ömmu og afa út að borða á Ruby Tuesdays..oj mér finnst bara ekki góður matur þarna, en alltaf gaman að fara út að borða með famelíen.
Svo skelltum við mamma okkur í bíó að sjá Brokeback Mountain...hún er ÆÐI!!! Þetta er bara með fallegri love stories sem ég hef séð. Leikararnir eru frábærir og ég mæli hiklaust með henni.
Í kvöld ætla amo og Helga að kíkja til okkar í Idol. Við mæðgur erum einar heima og stefnum á kósý kvöld með þeim.
Svo held ég að helgin sé bara óplönuð, ætlum reyndar að kíkja í Ikea, en annars bara tjilla saman.
Góða helgi everyone!
m-brandarakerling