föstudagur, desember 01, 2006
Mömmur tuða
Mamma mín er búin að vera alveg hrikalega hjálpleg síðustu tvær vikur. það er búið að vera svo mikið að gera hjá okkur Smára að hún er búin að sækja Nikuna okkar og passa hana fyrir okkur nánast daglega. TAKK MAMMA!!
EN, mömmur tuða.....og það er enn svo erfitt að hlusta á þetta, þó að mesti galsinn sé farinn úr manni síðan á unglingsárunum.
Síðan að við fluttum á nesið fagra hefur mamma aldrei komið inn til mín án þess að minnast á að ég VERÐI að passa að hafa alla glugga lokaða á nóttunni. Ég hef nefnilega alltaf rifu á eldhúsglugganum og stundum gleymi ég að loka honum aftur:)....og mér finnst þetta alveg meiriháttar tuð í kerlunni:)
Kettir hverfisins eru sammála mér.....munið þið eftir kettinum sem stal nautasteikinni beint fyrir framan nefið á okkur um daginn????....HE IS BACK!!!!!!!!!
Ég vaknaði í nótt við það að eiginmaðurinn öskrar...já hann öskraði...ÞAÐ ER KÖTTUR Í HÚSINU!!!!!!!! Ég rétt náði að opna augun áður en ég var rokin fram á gang á eftir honum...þar hittum við svefndrukkna 5 ára stelpu sem spurði hvað væri í gangi.....þarna stóðum við, öll 3, klukkan 3 um nótt og vissum ekki í hvorn fótinn við áttum að stíga:)
Heyrðum svo vælið í kettinum, náðum að fanga hann.....náðum að róa taugar stelpunnar með því að lofa honum að stjúka honum og HENTUM honum svo út:)
vísdómsorð dagsins í dag eru því....mömmur hafa greinilega alltaf rétt fyrir sér og ég kem til með að loka helv...glugganum á hverju kvöldi from now on!!!!!!!
Föstudagur í dag...var ég ekki að blogga um mánudagsblús í gær??????
fer í sumarbústað með tryllta og villta þrumulíffræðingaogmaka klúbbnum aka PAN klúbburinn...get ekki beðið!!!!!!!!!!!!
hafið það gott um helgina!
m-cat whisperer
p.s skreytti allt í gær, svaka jóló á nesinu....endilega farið nú að koma í heimsókn, þetta er ekki svo langt ef maður tekur bara með sér nesti til að snæða á leiðinni:)
EN, mömmur tuða.....og það er enn svo erfitt að hlusta á þetta, þó að mesti galsinn sé farinn úr manni síðan á unglingsárunum.
Síðan að við fluttum á nesið fagra hefur mamma aldrei komið inn til mín án þess að minnast á að ég VERÐI að passa að hafa alla glugga lokaða á nóttunni. Ég hef nefnilega alltaf rifu á eldhúsglugganum og stundum gleymi ég að loka honum aftur:)....og mér finnst þetta alveg meiriháttar tuð í kerlunni:)
Kettir hverfisins eru sammála mér.....munið þið eftir kettinum sem stal nautasteikinni beint fyrir framan nefið á okkur um daginn????....HE IS BACK!!!!!!!!!
Ég vaknaði í nótt við það að eiginmaðurinn öskrar...já hann öskraði...ÞAÐ ER KÖTTUR Í HÚSINU!!!!!!!! Ég rétt náði að opna augun áður en ég var rokin fram á gang á eftir honum...þar hittum við svefndrukkna 5 ára stelpu sem spurði hvað væri í gangi.....þarna stóðum við, öll 3, klukkan 3 um nótt og vissum ekki í hvorn fótinn við áttum að stíga:)
Heyrðum svo vælið í kettinum, náðum að fanga hann.....náðum að róa taugar stelpunnar með því að lofa honum að stjúka honum og HENTUM honum svo út:)
vísdómsorð dagsins í dag eru því....mömmur hafa greinilega alltaf rétt fyrir sér og ég kem til með að loka helv...glugganum á hverju kvöldi from now on!!!!!!!
Föstudagur í dag...var ég ekki að blogga um mánudagsblús í gær??????
fer í sumarbústað með tryllta og villta þrumulíffræðingaogmaka klúbbnum aka PAN klúbburinn...get ekki beðið!!!!!!!!!!!!
hafið það gott um helgina!
m-cat whisperer
p.s skreytti allt í gær, svaka jóló á nesinu....endilega farið nú að koma í heimsókn, þetta er ekki svo langt ef maður tekur bara með sér nesti til að snæða á leiðinni:)
miðvikudagur, nóvember 29, 2006
ég er þrumufræðingur.....
Eiginmaðurinn á það til að vera hálf leiðinlegur úti eiginkonuna:) Honum finnst alveg hilarious að ég skuli vera líffræðingur en þekki ekki klaufdýr frá hófdýri:)
Alltaf þegar Veronika spyr að einhverju þá svarar hann "spurðu mömmu þína, hún er líffræðingur"..og svo hlær hann eins og padda:)
Kvöld eitt í síðustu viku sátum við að snæðingi:
vhs: mamma er það ekki rétt hjá mér að þú sért líffræðingur?
ma: Jú það er alveg rétt elskan
pa: hihihihihihihh ( innskot: pa fékk mjög ljótt augnarráð frá ma, basically þegiðiu nú einu sinni).
vhs: já mig minnti það....og það er þessvegna sem þú ert svona klár er það ekki?????
pa: sturlast úr hlátri
ma: ha nei nei elskan, það er útaf því að...sko, hmmmmm, öhhhhhhh
vhs: hvað gera líffræðingar mamma?
ma: ja sko...hmmm, það eru til dýralíffræðingar og svo eru frumulíffræðingar eins og mamma
vhs: já ok.......
á leðinni heim í gær:
vhs: Mamma, ég held að ég hafi skrökvað að leikskólanum mínum í gær...
ma: Nú hvurslags er þetta, hvað sagðiru?
vhs: Að þú værir svona klár útaf því að þú værir dýralíffræðingur
ma: hi hi það er allt í lagi elskan..ekki hafa áhyggjur af því.
vhs: ég segi þeim bara á morgun að þú sért ekki dýralíffræðingur heldur ÞRUMULÍFFRÆÐINGUR....hahahhahahha
æi þessi elska, hún er svo mikið að spá og spögulera:)
annars erum við bara very very busy þessa dagana, allt á fullu allstaðar til að klára allt fyrir jólin.
get ekki beðið eftir að komast í bústað um helgina með PAN klúbbnum, verður örugglega massa fjör:)
OAO
m-þrumukona
Alltaf þegar Veronika spyr að einhverju þá svarar hann "spurðu mömmu þína, hún er líffræðingur"..og svo hlær hann eins og padda:)
Kvöld eitt í síðustu viku sátum við að snæðingi:
vhs: mamma er það ekki rétt hjá mér að þú sért líffræðingur?
ma: Jú það er alveg rétt elskan
pa: hihihihihihihh ( innskot: pa fékk mjög ljótt augnarráð frá ma, basically þegiðiu nú einu sinni).
vhs: já mig minnti það....og það er þessvegna sem þú ert svona klár er það ekki?????
pa: sturlast úr hlátri
ma: ha nei nei elskan, það er útaf því að...sko, hmmmmm, öhhhhhhh
vhs: hvað gera líffræðingar mamma?
ma: ja sko...hmmm, það eru til dýralíffræðingar og svo eru frumulíffræðingar eins og mamma
vhs: já ok.......
á leðinni heim í gær:
vhs: Mamma, ég held að ég hafi skrökvað að leikskólanum mínum í gær...
ma: Nú hvurslags er þetta, hvað sagðiru?
vhs: Að þú værir svona klár útaf því að þú værir dýralíffræðingur
ma: hi hi það er allt í lagi elskan..ekki hafa áhyggjur af því.
vhs: ég segi þeim bara á morgun að þú sért ekki dýralíffræðingur heldur ÞRUMULÍFFRÆÐINGUR....hahahhahahha
æi þessi elska, hún er svo mikið að spá og spögulera:)
annars erum við bara very very busy þessa dagana, allt á fullu allstaðar til að klára allt fyrir jólin.
get ekki beðið eftir að komast í bústað um helgina með PAN klúbbnum, verður örugglega massa fjör:)
OAO
m-þrumukona
mánudagur, nóvember 27, 2006
Helgin og mánudags blús
Helgin var æði pæði.
Annsý og Hekla, amo og Helga komu til okkar á föstudaginn. Við tókum okkur til og bökuðum pizzur, stelpurnar litlu voru alveg í skýjunum yfir að fá að hálpa til, ég er ennþá að skafa hveitið af gólfunumm:)
Svo kíktum við á X-factor...verð að segja að ég varð fyrir vonbrigðum, Palli var æði eins og venjuleg og Einar Bárða er snillingur líka, en mér fannst Ellý alveg vonlaus....eina góða sem kom frá henni var þegar hún spurði þýska gaurinn afhverju hann var að syngja á Færeysku!!!!!!! Klassi!!!!!
Um 10 leytið voru ungu dömurnar orðnar þreyttar og því var parýinu slúttað, við Nikukrílið skriðum upp í rúm, ætluðum að spjalla saman eins og við gerum oft, en við náðum varla að leggjast áður en við sofnuðum.
Fór aðeins í vinnuna á laugardaginn, algjört waste of time því það lá allt niðri. Fór svo í klippingu og orðin svaka pæjuleg komin með "Victoria Beckham klippingu".....ætli henni finnist ekki líka töff að taka það í tagl eins og mér????
Svo keyrðum við austur í bústað, það var æði, ekkert smá næs að ligja í pottinum í -6°C og horfa á stjörnunar með úti-arininn á fullu...ahhhhhh
Sunnudagurinn var bökunardagur, Nikuprinsessan málaði piparkökur og bakaði smákökur með ömmu sinni, mjög kósý hjá okkur.
keyrðum svo heim og tókum leti-sunnudag eins og vera ber.
MÁNUDAGUR í dag, fy fan hvað ég nenni ekki þessarri viku man! Endalausir fundir alla vikuna eftir vinnu og ég er ekki að nenna því, nenni heldur ekki að vinna...langar heim að skreyta:)
þriðjudagar eru betri en mánudagar:)
OAO
m-mánudagshatari
Annsý og Hekla, amo og Helga komu til okkar á föstudaginn. Við tókum okkur til og bökuðum pizzur, stelpurnar litlu voru alveg í skýjunum yfir að fá að hálpa til, ég er ennþá að skafa hveitið af gólfunumm:)
Svo kíktum við á X-factor...verð að segja að ég varð fyrir vonbrigðum, Palli var æði eins og venjuleg og Einar Bárða er snillingur líka, en mér fannst Ellý alveg vonlaus....eina góða sem kom frá henni var þegar hún spurði þýska gaurinn afhverju hann var að syngja á Færeysku!!!!!!! Klassi!!!!!
Um 10 leytið voru ungu dömurnar orðnar þreyttar og því var parýinu slúttað, við Nikukrílið skriðum upp í rúm, ætluðum að spjalla saman eins og við gerum oft, en við náðum varla að leggjast áður en við sofnuðum.
Fór aðeins í vinnuna á laugardaginn, algjört waste of time því það lá allt niðri. Fór svo í klippingu og orðin svaka pæjuleg komin með "Victoria Beckham klippingu".....ætli henni finnist ekki líka töff að taka það í tagl eins og mér????
Svo keyrðum við austur í bústað, það var æði, ekkert smá næs að ligja í pottinum í -6°C og horfa á stjörnunar með úti-arininn á fullu...ahhhhhh
Sunnudagurinn var bökunardagur, Nikuprinsessan málaði piparkökur og bakaði smákökur með ömmu sinni, mjög kósý hjá okkur.
keyrðum svo heim og tókum leti-sunnudag eins og vera ber.
MÁNUDAGUR í dag, fy fan hvað ég nenni ekki þessarri viku man! Endalausir fundir alla vikuna eftir vinnu og ég er ekki að nenna því, nenni heldur ekki að vinna...langar heim að skreyta:)
þriðjudagar eru betri en mánudagar:)
OAO
m-mánudagshatari