My way

föstudagur, október 27, 2006

Stutt stopp á klakanum

Jæja þá er ég komin heim frá USA. Eins og þið dyggu lesendur hafið séð þá var ferðin algjörlega fantastic!!!!!!!
Mætti í vinnu í morgun, kolklikkuð í hausnum þar sem ég svaf til 15 í gær og var svo andvaka til 3 í nótt:)
Þar sem ég hef ákveðna athyglissýkis tendensa ákvað ég að mæta með kúrekahattinn minn sem ég festi kaup á í Texas...vakti að sjálfsögðu mikla lukku, enda verð ég að viðurkenna að ég er frekar svöl með hattinn. Ég keypti að sjálfsögðu eins hatt handa eiginmanninum ( bara annars litur) og nú ætlast ég til að við verðum með matching cowboy hatta í Orlando...eiginmaðurinn neitar hinsvegar og vill ekki vera "the Beckhams" wannabe eins og ég....þið vitið, alltaf klædd í stí við hvort annað...sjáum til hvernig þetta fer.

það var gott að hitta stelpurnar í morgun, sérstaklega Blöndalinn sem er 100% snillingur ( annsý mín er lasin í dag þannig að ég hitti hana bara síðar). Ég fór auðvitað að rifja upp ferðasöguna og við Blöndalinn vorum sammála um að Kaninnn er ÆÐI!! það eru allir svo SÚPER næs við mann, allir svo kurteisir og tillitssamir, eitthvað annað en íslendingurinn sem er alltaf pirraður og stressaður:)
við héldum umræðunni aðeins áfram og komumst að því að við erum samt lang SKEMMTILEGASTAR....sko við tvær, ekki öll þjóðin:)

...þá fór ég að velta því fyrir mér hvað gerir fólk skemmtilegt?????? Sumir eru nefnilega framúrskarandi skemmtilegir ( t.d allir vinir mínir) og aðrir eru alveg stjarnfræðilega leiðinlegir...hvað veldur?????????

ég er bara ekki viss, það eina sem ég veit er að það er gaman að vera til......vinn í dag og hálfan dag á mánudaginn og svo fer ég aftur í sólina....það er skemmtilegt.

OAO
m-syfjaði kúrekinn

þriðjudagur, október 24, 2006

NASA dagur

Hallo

Forum i NASA center i dag og VAAAAAAA er tad eina sem er haegt ad segja vid tvi!!!
Ogedslega flott safn. Byrjudum a tvi ad fara i lestarferd um allt svaedid, saum aefingasvaedi geimfaranna og heila space rocket...ja sko heila svona geimflaug, real size...alveg amazing get eg sagt ykkur.

Vorum ad koma heim og vid aetludum ad fara i pedicure...en vid nennum tvi ekki, akvadum ad fa okkur bara hvitvin og kjafta. Stefnan er tekin a steak house i kvold, forum a eitt um daginn og tar var sko alvoru nautakjot...gat enginn klarad nema pabbi..hi hi

ohhhh ja sa lika belju i dag..muhahahahha nu er ferdin complete, buin ad sja kureka OG belju..svona long-horn alvoru kana belju....mjog ahugavert..hihihi.

Svo fara nu eiginlega 2 solarhringar i ad ferdast, forum i fyrramalid a George W Bush flugvollinn og fljugum til Minneapolis. Bidum tar i 5 tima og fljugum svo heim...er komin med kvidahnut utaf yfirvikt...en tad er svona tegar madur missir sig i innkaupunum.

Jaeja tetta er buin ad vera perfect ferd hja okkur, ekkert gaman ad vera ad fara en svona er tad bara.

OAO
m-belju fan

mánudagur, október 23, 2006

howdy again

I dag er sundlaugardagur enda bongo blida og tad haggast ekki har a hundsrassi herna.

Get glatt nofnu mina med tvi ad eg er buin ad shoppa eins og mofo...hef aldrei a aevi minni eytt jafn miklum tima i budum!!!!
Nikustelpan graedir lang mest. Forum i ferlega skemmtilega kurekabud um daginn, ekkert nema kurekahattar, kurekaskor og svona kurekafot....og kureki ad afgreida okkur...snilld.

Tokum cultur dag i gaer, forum a sofn og i kirkjur, ekkert sma gaman. Vorum svo treytt eftir daginn ad vid pontudum bara mat heim og forum svo nidur i laugina, alltaf fullt af folki sem grillar tar og hittist a kvoldin, ekkert sma nice herna.

Aetludum i NASA space center i dag en vid haettum vid sokum vedurs, allt of heitt til ad vera inni i dag-tokum tad bara a morgun i stadinn.
Ferdin er buin ad vera SUPER, vid erum buin ad gera svo margt og nattla lang best ad hitta Honnu...eda Joanna eins og kurekarnir kalla hana..hahhahhahah.

jaeja nu er morgunmaturinn ad koma...tarf ad fara ad setja a mig solarv0rn, er eins og faedingarhalfviti tar sem eg nadi ad flagna a nefinu..alltaf jafn smart.

takk fyrir oll commentin og kvedjurnar til Honnu.

Sjaumst
OAO
m-flagnada