föstudagur, október 13, 2006
Goggi er fallinn!!!!!!!!
Jæja við hjónin höfum verið sjónvarpslaus í 3 daga!!! Það er eitthvað að adsl tengingunni eða ráternum eða eitthvað og við erum þar af leiðandi hvorki með net né sjónvarp.
Við sáum fram á að þurfa að tala saman allt kvöldið en við rétt sluppum þegar við föttuðum að við áttum nokkra þætti af prison brake á tölvunni. Við lögðumst upp í rúm klukkan 8 og horfðum.........og ég fór að slefa....OMG hvað yngri bróðirinn er motherf*cking sexy!!!!! ííííííííhaaaaaaaaa, ég verð að játa að Goggi Clooney er fallinn af stallinum, hann er ekki lengur girnilegasti maður á jarðríki heldur þessi foli. Hann heitir Wentworth eða eitthvað, það er reyndar eini mínusinn við hann, það er ekki hægt að segja þetta á sexy hátt...ég ætla að kalla hann W í draumum mínum:)
vinnudjamm í kvöld, förum að borða á Sólon, ætla að vera róleg:)
TC og farið varlega,
m-ennþá slefandi
Við sáum fram á að þurfa að tala saman allt kvöldið en við rétt sluppum þegar við föttuðum að við áttum nokkra þætti af prison brake á tölvunni. Við lögðumst upp í rúm klukkan 8 og horfðum.........og ég fór að slefa....OMG hvað yngri bróðirinn er motherf*cking sexy!!!!! ííííííííhaaaaaaaaa, ég verð að játa að Goggi Clooney er fallinn af stallinum, hann er ekki lengur girnilegasti maður á jarðríki heldur þessi foli. Hann heitir Wentworth eða eitthvað, það er reyndar eini mínusinn við hann, það er ekki hægt að segja þetta á sexy hátt...ég ætla að kalla hann W í draumum mínum:)
vinnudjamm í kvöld, förum að borða á Sólon, ætla að vera róleg:)
TC og farið varlega,
m-ennþá slefandi
þriðjudagur, október 10, 2006
helvíti á hælum
hahahhaa sá brot úr einhverri mynd í gærkveldi og þá kom þessi snilldarsetning þegar var verið að lýsa einhverri brussu...hún er "algjört helvíti á hælum"...hahahhaa mér finnst þetta hilarious..minnir mig á...öhhhh mig.
Annað sem minnti mig á sjálfa mig var Dove auglýsingin sem kom á eftir. Mikið svakalega finnst mér cool af Dove að nota alvöru konur í þessar auglýsingar...þrefalt húrra fyrir þeim!!! Ok, ok ég er kannksi aðeins meira bólstruð en þessar gellur, en hey þær eru þá amk ekki eins og Victoria Beckham sem lítur út fyrir að vera terminally veik....er viss um að það er ekki sílíkon í þessum búbbum heldur helium....þið vitið til að hún geti gengið upprétt:)
annars er ég í massa fýlu í dag...bakið er alveg að drepa mig:( I AM CURSED!!!!!!!! þetta er ekki einu sinni fyndið lengur, ég fæ alltaf kast þegar ég er að fara til útlanda....hvað er það?????
Mér finnst þetta svo ógeðslega ósanngjarnt!!!!!!!! Afhverju ég...hvað hef ég gert..ég meina ég hreyfi mig reglulega, borða hollan mat, drekk í hófi og reyki nánast aldrei.....ha!?! nei andskotinn nú er ég farin að rugla mér saman við einhverja aðra:)
dæææææs nenni ekki að vera sífellt vælandi, ég veit að þið vitið hvað mér er illt....en stundum er bara svo gott að fá að pústa smá:)
OAO
m-púströr
p.s það er nú munur að finnast maður sjálfur svona fyndinn, ég hló upphátt að eigin brandara núna...Mæja púströr...muahahhahhahhahahha
Annað sem minnti mig á sjálfa mig var Dove auglýsingin sem kom á eftir. Mikið svakalega finnst mér cool af Dove að nota alvöru konur í þessar auglýsingar...þrefalt húrra fyrir þeim!!! Ok, ok ég er kannksi aðeins meira bólstruð en þessar gellur, en hey þær eru þá amk ekki eins og Victoria Beckham sem lítur út fyrir að vera terminally veik....er viss um að það er ekki sílíkon í þessum búbbum heldur helium....þið vitið til að hún geti gengið upprétt:)
annars er ég í massa fýlu í dag...bakið er alveg að drepa mig:( I AM CURSED!!!!!!!! þetta er ekki einu sinni fyndið lengur, ég fæ alltaf kast þegar ég er að fara til útlanda....hvað er það?????
Mér finnst þetta svo ógeðslega ósanngjarnt!!!!!!!! Afhverju ég...hvað hef ég gert..ég meina ég hreyfi mig reglulega, borða hollan mat, drekk í hófi og reyki nánast aldrei.....ha!?! nei andskotinn nú er ég farin að rugla mér saman við einhverja aðra:)
dæææææs nenni ekki að vera sífellt vælandi, ég veit að þið vitið hvað mér er illt....en stundum er bara svo gott að fá að pústa smá:)
OAO
m-púströr
p.s það er nú munur að finnast maður sjálfur svona fyndinn, ég hló upphátt að eigin brandara núna...Mæja púströr...muahahhahhahhahahha
mánudagur, október 09, 2006
rólegheit og stuð
Jæja helgin var góð blanda af rólegheitum og stuði.
Við Nikan vorum bara þreyttar á föstudagskvöldi og rotuðumst báðar í sófanum...ferlega kósy hjá okkur.
Á laugardaginn fórum við í morgunkaffi í Haukshúsum ( hjá félaginu hennar mömmu:)). Nikan mín fór svo til ömmu og afa þvi mamma þurfti að fara á fund.
Við drógum svo ömmu með okkur á laugarveginn þar sem ég skipti útskriftargjöfinni frá ömmu, afa og Hönnu..fékk mér svakalega fallegan silfur hring. Nikan græddi líka, amma gaf henni "demanta" hello kitty hálsmen:)
Svo fórum við og fengum okkur pasta og súpu á Italíu..mmmmm æðislega gott.
Ég fór svo í svakalega skemmtilegt partý um kvöldið. Aldís varð þrítug og það er óhætt að segja að það hafi verið stemmning, gítarspil og söngur..gerist ekki betra.
Sunnudagurinn var baaaara rólegur, við dúlluðum okkur bara heima, ég lá bara fyrir framan sjónvarpið en Veronika var í stórframkvæmdum að byggja kastala úr stólum og sængum. Kíktum svo í lasagne til ömmu um kvöldið og svo fengum við pabba heim!!! Veiiii vorum farnar að sakna hans ansi mikið.
Síðasta heila vinnuvikan mín áður en ég fer til USA....úff er farin að hlakka verulega mikið til.
tc
OAO
m-rólegi kallinn
Við Nikan vorum bara þreyttar á föstudagskvöldi og rotuðumst báðar í sófanum...ferlega kósy hjá okkur.
Á laugardaginn fórum við í morgunkaffi í Haukshúsum ( hjá félaginu hennar mömmu:)). Nikan mín fór svo til ömmu og afa þvi mamma þurfti að fara á fund.
Við drógum svo ömmu með okkur á laugarveginn þar sem ég skipti útskriftargjöfinni frá ömmu, afa og Hönnu..fékk mér svakalega fallegan silfur hring. Nikan græddi líka, amma gaf henni "demanta" hello kitty hálsmen:)
Svo fórum við og fengum okkur pasta og súpu á Italíu..mmmmm æðislega gott.
Ég fór svo í svakalega skemmtilegt partý um kvöldið. Aldís varð þrítug og það er óhætt að segja að það hafi verið stemmning, gítarspil og söngur..gerist ekki betra.
Sunnudagurinn var baaaara rólegur, við dúlluðum okkur bara heima, ég lá bara fyrir framan sjónvarpið en Veronika var í stórframkvæmdum að byggja kastala úr stólum og sængum. Kíktum svo í lasagne til ömmu um kvöldið og svo fengum við pabba heim!!! Veiiii vorum farnar að sakna hans ansi mikið.
Síðasta heila vinnuvikan mín áður en ég fer til USA....úff er farin að hlakka verulega mikið til.
tc
OAO
m-rólegi kallinn