Helgin
Helgarnar eru alltaf skemmtilegastar þrátt fyrir að maður sé heima alla hina dagana líka:)
Við létum okkur ekki vanta á 100 ára afmæli Hafnarfjarðar, nei nei, við mættum eldhress og heilsuðum uppá víkingana (nei ekki Norðmenn Maja, heldur víkingar) og fylgdumst með þeim grilla heil lömb (for real) og skera út flautur. Virkilega gaman faktískt.
Síðan fórum við að fylgjast með Hara systrum og Jónsa sprella á sviði....herregud, ég segi ekki meir, það er eins og það vanti bara allt talent í íslenska söngvara, það virðist vera nóg að geta öskra "ERU EKKI ALLIR Í STUÐI" og þá ertu mega-poppari. Jónsi má þó eiga það að hann kann að halda stuðinu uppi:)
Við erum líka búin að gera pallinn svaka fínan hjá okkur, kominn gróður í beðið og allskonar blómstrandi jurtir í potta út um allt..nú vantar bara svona 10-15°C í viðbót og maður getur farið að sóla sig.
Vikan framundan og hún er frekar busy.
Var að koma frá tannsa með Veroniku...jæks!! Hann reyndi eins og hann gat að róa hana...notaði meiriaðsegja glaðloft...eeeen allt kom fyrir ekki, þurfum að mæta í næstu viku og þá fær hún kæruleysis-lyf...nú ef það dugar ekki þá þarf hún að fara í svæfingu!!! Ég á ekki til eitt aukatekið orð, barnið fæddist bara með massa lækna-fóbíu...frekar erfitt fyrir hana þar sem það stendur í kortunum að hún verði fremsti heilaskurðlæknir norðurlanda í framtíðinni..muhahahhahaha.
Nói Fannar er á leið í fyrstu sprautuna sína í vikunni líka, skulum vona að það líði ekki yfir hann eins og systur hans!!:)
Svo eru skólaslit hjá Veroniku minni líka...ohhh ég á svo stóra stelpu, hún er bara búin með 1 bekk!!
Við Nói Fannar þurfum að slaufa ungbarnanuddinu þann dag, en það er allt í lagi, við erumk partý pinnar og okkur finnst gaman á svona hátíðum:)
Svo verður væntanlega hittingur hjá skvísumömmum líka, og svo þarf ég nú að fara að huga að afmælinu hennar Veroniku um næstu helgi.
já já það er bara brjálað að gera hjá húsfrúnni eins og þið sjáið.
..var að skoða Eurovision myndirnar hjá Sigrúnu og díó míó hvað ég hlakka til að gera fengið mér smá hvítt.....fer nú að líða að því...
kv
m
Við létum okkur ekki vanta á 100 ára afmæli Hafnarfjarðar, nei nei, við mættum eldhress og heilsuðum uppá víkingana (nei ekki Norðmenn Maja, heldur víkingar) og fylgdumst með þeim grilla heil lömb (for real) og skera út flautur. Virkilega gaman faktískt.
Síðan fórum við að fylgjast með Hara systrum og Jónsa sprella á sviði....herregud, ég segi ekki meir, það er eins og það vanti bara allt talent í íslenska söngvara, það virðist vera nóg að geta öskra "ERU EKKI ALLIR Í STUÐI" og þá ertu mega-poppari. Jónsi má þó eiga það að hann kann að halda stuðinu uppi:)
Við erum líka búin að gera pallinn svaka fínan hjá okkur, kominn gróður í beðið og allskonar blómstrandi jurtir í potta út um allt..nú vantar bara svona 10-15°C í viðbót og maður getur farið að sóla sig.
Vikan framundan og hún er frekar busy.
Var að koma frá tannsa með Veroniku...jæks!! Hann reyndi eins og hann gat að róa hana...notaði meiriaðsegja glaðloft...eeeen allt kom fyrir ekki, þurfum að mæta í næstu viku og þá fær hún kæruleysis-lyf...nú ef það dugar ekki þá þarf hún að fara í svæfingu!!! Ég á ekki til eitt aukatekið orð, barnið fæddist bara með massa lækna-fóbíu...frekar erfitt fyrir hana þar sem það stendur í kortunum að hún verði fremsti heilaskurðlæknir norðurlanda í framtíðinni..muhahahhahaha.
Nói Fannar er á leið í fyrstu sprautuna sína í vikunni líka, skulum vona að það líði ekki yfir hann eins og systur hans!!:)
Svo eru skólaslit hjá Veroniku minni líka...ohhh ég á svo stóra stelpu, hún er bara búin með 1 bekk!!
Við Nói Fannar þurfum að slaufa ungbarnanuddinu þann dag, en það er allt í lagi, við erumk partý pinnar og okkur finnst gaman á svona hátíðum:)
Svo verður væntanlega hittingur hjá skvísumömmum líka, og svo þarf ég nú að fara að huga að afmælinu hennar Veroniku um næstu helgi.
já já það er bara brjálað að gera hjá húsfrúnni eins og þið sjáið.
..var að skoða Eurovision myndirnar hjá Sigrúnu og díó míó hvað ég hlakka til að gera fengið mér smá hvítt.....fer nú að líða að því...
kv
m