Ljóðskáldið Veronika
Var að gera innkaupalista fyrir skírnina og þá rakst ég á tvö ljóð sem Veronika mín samdi til mömmu sinnar.
það fyrra er svona:
Elsku mamma
Hér er mitt litla nef
sem þú ólst upp
sem stundum fær kvef
Hér er fóturinn minn
og líka þinn
mamma
muhahahha já þarna hafiði það, dóttir mín er hæst ánægð með það hvernig ég el nefið á henni upp!!!! Þetta með fótinn hefur skýringu....frá því að hún var lítil hef ég alltaf kysst og knúsað tærnar á henni (og nuddað í seinni tíð) og sagt henni að tærnar á henni séu mínar og ég haldi mest upp á þær af öllu í heiminum.....já já svaka væmið, en svona er maður bara stundum..hihihihih
Hitt ljóðið er einfaldara...en segir þetta samt allt:
Elsku mamma
Þú sem gafst mér lífið
og matinn
enginn annar gæti verið betri en þú
..og svo kemur fyrir neðan á blaðinu: "kveðja dóttir þín VHS"
Hvað haldiði???? beint í listaháskólann??
kv
Mæja
það fyrra er svona:
Elsku mamma
Hér er mitt litla nef
sem þú ólst upp
sem stundum fær kvef
Hér er fóturinn minn
og líka þinn
mamma
muhahahha já þarna hafiði það, dóttir mín er hæst ánægð með það hvernig ég el nefið á henni upp!!!! Þetta með fótinn hefur skýringu....frá því að hún var lítil hef ég alltaf kysst og knúsað tærnar á henni (og nuddað í seinni tíð) og sagt henni að tærnar á henni séu mínar og ég haldi mest upp á þær af öllu í heiminum.....já já svaka væmið, en svona er maður bara stundum..hihihihih
Hitt ljóðið er einfaldara...en segir þetta samt allt:
Elsku mamma
Þú sem gafst mér lífið
og matinn
enginn annar gæti verið betri en þú
..og svo kemur fyrir neðan á blaðinu: "kveðja dóttir þín VHS"
Hvað haldiði???? beint í listaháskólann??
kv
Mæja