SÍÐUSTU 20
well, síðustu 20 mín af vinnuvikunni að líða.
Fyndið hvað allir eru alltaf í miklu stuð á föstudögum:) Ég hef oft sagt það að ef ég ætti að vinna t.d 80%..eða eiga einn frídag, þá mundi ég velja hvaða dag sem er nema födtudaga. það myndast alltaf svo góð stemmning í vinnunni á þessum degi.
Við hjónin erum að fara á Lisa Ekdahl tónleika í kvöld. Kíkjum á þau nýgiftu á undan og fáum okkur fordrykk og pizzu....verður kósy maður.
Svo er Smári að fara að hitta æskufélaga sína....ég var hinsvegar sniðug og bauð sjálfri mér heim til Blöndalsins, vitandi að þar er alltaf góð stemmning á föstudögum:)
...ekki það að ég verð auðvitað blá edrú! Við actavis tríóið erum nenfnilega svo djöfull duglegar að við ætlum allar að vinna á laugardaginn...mæting er 10 o'clock in the fo*king morning:)
ég ætla reyndar ekki að vinna beint, heldur fá að vera hérna til að klára !"#$%&/() ritgerðina...this time it's for real sko.....ætla að vakna á mánudaginn, í mínu húsi, búin með ritgerðina og frjáls eins og fuglinn.
Karlarnir eru nefnilega búnir að laga vegginn okkar, ætla svo að vera svo elskulegir að setja gömlu( hálf ónýtu) eldhúsinnréttinguna upp fyrir okkur á meðan að við bíðum eftir þeirri nýju....verður ÆÐi að komast aftur heim.
Samt búið að vera súper gott að vera hjá mömmu og pabba, alveg eins og þegar maður var unglingur...mamma getur ekki stillt sig og þvær af öllu liðinu og svo er þessi elska farin að hafa áhyggjru ef við erum ekki búin að skila okkur heim kl. 17.10:)
well segi bara góða helgi og TC
OAO
m-bjartsýn í alvöru í dag:)
Fyndið hvað allir eru alltaf í miklu stuð á föstudögum:) Ég hef oft sagt það að ef ég ætti að vinna t.d 80%..eða eiga einn frídag, þá mundi ég velja hvaða dag sem er nema födtudaga. það myndast alltaf svo góð stemmning í vinnunni á þessum degi.
Við hjónin erum að fara á Lisa Ekdahl tónleika í kvöld. Kíkjum á þau nýgiftu á undan og fáum okkur fordrykk og pizzu....verður kósy maður.
Svo er Smári að fara að hitta æskufélaga sína....ég var hinsvegar sniðug og bauð sjálfri mér heim til Blöndalsins, vitandi að þar er alltaf góð stemmning á föstudögum:)
...ekki það að ég verð auðvitað blá edrú! Við actavis tríóið erum nenfnilega svo djöfull duglegar að við ætlum allar að vinna á laugardaginn...mæting er 10 o'clock in the fo*king morning:)
ég ætla reyndar ekki að vinna beint, heldur fá að vera hérna til að klára !"#$%&/() ritgerðina...this time it's for real sko.....ætla að vakna á mánudaginn, í mínu húsi, búin með ritgerðina og frjáls eins og fuglinn.
Karlarnir eru nefnilega búnir að laga vegginn okkar, ætla svo að vera svo elskulegir að setja gömlu( hálf ónýtu) eldhúsinnréttinguna upp fyrir okkur á meðan að við bíðum eftir þeirri nýju....verður ÆÐi að komast aftur heim.
Samt búið að vera súper gott að vera hjá mömmu og pabba, alveg eins og þegar maður var unglingur...mamma getur ekki stillt sig og þvær af öllu liðinu og svo er þessi elska farin að hafa áhyggjru ef við erum ekki búin að skila okkur heim kl. 17.10:)
well segi bara góða helgi og TC
OAO
m-bjartsýn í alvöru í dag:)