My way

þriðjudagur, apríl 20, 2010

Sveskja

Eins og thid hafid sed a FB tha tok eg turistann alveg a efsta plan i gaer!! Hanna kom heim ur vinunni til ad passa svo eg kaemist aaaaaalein a strondina i sma stund. Alsael smellti eg a mig solarvorn og skokkadi nidra strond. Fann mer bekk alveg vid sjoinn (sem er faaagur graenn a thessum slodum), greip bokina mina...og djofs solgleraugun og naut thess i botn ad vera til. Thar sem eg var alveg vid sjoinn var sma gola og eg fann ekki fyrir neinu.....og eins og eg segi....tha er eg a litinn eins og baksidan a thessu bloggi nuna....muhahhahaha get sjalfri mer um kennt en verd ad vidurkenna ad thad var thess virdi ad brenna....dasamleg stund med sjalfri mer i midausturlondum.

I dag forum vid OK a Emirate Palace hotelid til ad sja 2 syningar sem thar eru i gangi. Fjuff Las Vegas hvad segi eg nu bara....thad var gull ALLSTADAR.....allt er ur gulli tharna. Mer fannst thetta svo flott ad eg rolti um med kutinn um allt hotelid adur en vid forum a syningarnar. Fyrri syningin er um sogu vefnadar i midausturlondum. Hljomar ekki spennandi en thad var virkilega gaman ad sja hvernig folkid herna klaeddi sig adurfyrr og hversu mikilvaegt thad var fyrir thau ad verjast solinni a allan hatt.
Naesta syning var um byggingu thessara tveggja eyja sem eg minntist a ad vid keyrdum yfir thegar vid forum til Dubai. Their eru sem sagt ad bua til 2 eyjar fra grunni thar sem a ad vera svona cultural center of the world...thad er pinu stemmningin herna, ad vera mestur og bestur i heiminum:) Anyway, thetta verkefni er unnid i samstarfi vid t.d Guggenheim og Louvre og thad er ekki haegt ad lysa byggingunum med ordum...eg hvet ykkur til a googla thetta og athuga hvort thid finnid myndir. En tharna a sem sagt ad byggja 2 heilar eyjar sem eiga ad hysa operur, sofn, leikhus....etc

Anna Lea spurdi hvernig thad vaeri ad vera med Oliver Kaj herna og eg verd ad segja ad thad hefur komid mer svakalega mikid a ovart hversu audvelt thetta er!! Hitinn virdist ekki trufla hann og honum virdist bara finnast gaman ad tvaelast um allt med mommu sinni...enda ovanur 100% athygli heima hja ser:) Maeli thvi eindregid med ad folk ferdist med svona ung born....er ekki viss um ad eg hefdi getad haft Noa Fannar minn med mer samt...ha ha ha

Sidasti dagurinn a morgun:( Er ekki viss hvad eg geri, sennilega skyst eg nirdra strond med OK thegar vid voknum...og sitjum thar i skugganum. Svo er Hanna buin ad panta mani- og pedicure fyrir mig.....er ekki orugglega sandala vedur heima lika...hi hi

laugardagur, apríl 17, 2010

Dubai is my kind of town

Vid settumst upp i BMWinn hennar Honnu, eg spennti barnid og setti upp solgleraugun. Eg var a leidinni til Dubai.

Thar sem vid vorum med barn i bilnum var akvedid af fara ekki mikid yfir hamarkshrada sem er 120 km_klst....og fyrir vikid var tekid frammur okkur haegra megin og vinstra megin og ekki laust vid eitt eda tvo flaut fra jeppunum sem brunudu framhja okkur a ekki minna en 200 km_klst....CRAZY!!! A leidinni sagdi H-sys mer allt um eyjarnar sem vid keyrdum yfir.....thessar eyjar eru hand-made....jebs, fra grunni......og eg gat ekki annad en velt fyrir mer hvernig madur byrjar a ad bua til eyju!!! Fer madur bara ut i sjo og hugsar...jaha, thetta er perfect stadur til ad byggja eyju a og fer ad hella sandi i sjoinn....eg nae thessu bara ekki.

Ad keyra inn i Dubai er eins og ad runta um a postkorti....byggingarnar eru OTRULEGAR...bygging i laginu eins og krona...ekkert mal...bygging sem er snuin eins og tuska...ekkert mal...haesta bygging i heimi ( Burj Khalif)..ekkert mal...hotel sem er eins og segl i laginu....ekkert mal.

Vid tekkudum okkur inn a rosalega flott Radisson hotel og forum svo a Souk...sem er arabiska yfir markad...roltum um og skodudum luktir og teppi og reykelsi og allskonar fallega muni. Settumst svo a veitingastad og pontudum okkur steik sem vid bordudum med bestu lyst a medan vid horfdum a Seglid ( Burj Arabia) skipta um lit.

Daginn eftir byrjudum vid a thvi ad fara i 3 klukkutima brunch!!!! Eg er ekki ad ykja!!! Vid satum i 3 heila klukkutima og bordudum Italskan mat. Thad var hver rettur borinn fram a faetur odrum og allskonar dot sem eg hef aldrei smakkad adur...t.d Kolkrabba salat sem var mjog gott og King fish sem eg hef bara ekki hugmynd um hvad er en bragdast eins og lax:) Thegar kom ad eftirrettunum var eg svo sodd ad eg helt i alvoru ad eg mundi afthakka eftirrett i fyrsta sinn a aefinni.....gerdi thad samt audvitad ekki og voila....4 mismunandi eftirettir a mann....82 hreinar meyjar i himnariki hvad...eg vil bara fa Friday-brunch!!!

Vid Hanna og Oliver Kaj skildum Ian eftir a hotelinu og forum ad skoda skidasvaedid sem er inni...ja inni....i verslunarmidstod....sjuklega fyndid ad sja arabana tharna inni i ulpum yfir sloppunum. Their ferdudust svo upp og nidur i lyftunni....their kunna ekkert ad skida en finnst aedislegt ad vera tharna inni i snjonum...ha ha ha snillingar.
Eftir thad forum vid yfir ana ( creek of Dubai) i gamla hlutann af Dubai og BOOM thad var bara eins og ad koma i annan heim!!! Fostudagur er fridagur herna og goturnar voru STUTFULLAR af Indverjum sem vinna vid ad byggja allar fancy byggingarnar i Dubai. Eg hef aldrei a aefi minni sed eins mikid af folki a einum stad og ad labba i gegnum kryddmarkadinn var algjort AEDI....lyktin af saffran og kanil la i loftinu og thad voru brjaladir Indverjar ut um allt ad oskra a okkur MAM YOU ARE VERY WELOME IN MY SHOP (lesist med Indverskum hreim). Fantastic!!

Af kryddmarkadnum forum vid i the gold-souk sem er fraegur gull markadur thar sem erfitt er ad finna minna en 24 karata gull.....thad var gull allstadar! Og halsmenin og skartid svo otrulega ljott ad manni vard flokurt...ha ha ha misjafn smekkur eftir thvi hvadan folk er....mer thaetti thetta sennilega toff ef eg vaeri klaedd i svart fra toppi til taar...litterally:)
Vid hittum svo Ian og forum saman ut ad borda og hvad haldid thid ad eg hafi fengid mer.......CAMEL CURRY!!!!!....ha ha ha eg vard audvitad ad smakka og guess what, ogedslega gott:) Smakkadi lika camel steak og camel hambuger....snilld!!!

I dag hittum vid vini hennar Honnu i lunch vid strondina.....ufff thad var svo heitt ad vid gatum varla andad. 35 gradur i skugganum...en thad er enginn skuggi!!!! Blaut af svita akvadum vid ad fara ad skoda Burj Khalif sem er haesta bygging i heimi. Thessi bygging het adur Burj Dubai en eftir ad Abu Dhabi beiladi Dubai ur fjarhagsvandanum tha breyttu their nafninu til ad heidra sjeikinn i Abu Dhabi...their eru pinu sjalfumgladir thessir sjeikar og thad eru risa myndir af theim ut allt. Inni i ollum budum og utana ollum helstu byggingum.
Eftir ad hafa tekid turistamyndir af haestu byggingu heims horfdum vid a gosbrunn dansa i takt vid operusong....alveg eins og vid the Bellagio hotel i Las Vegas....hrikalega flott.

Erum nuna komin aftur til Abu Dhabi og er aetla sko ad hafa rolegan dag a morgun!!! Kikja a strondina ef thad er ekki of heitt til thess og svo kannski a syningu a the Emirate Hotel thar sem synt er hvernig their foru ad thvi ad bua thessar eyjar herna til....frodlegt!!


\\\\
Maeja

fimmtudagur, apríl 15, 2010

Anu Dhabi baby

Jaeja best ad skrifa ferdasoguna her eins og eg lofadi:)

Ferdalagid sjalft gekk eins og i sogu!! Oliver Kaj var svakalega godur allan timann og eg nadi ad slaka vel a...sem var gott thvi eg var frekar nervos yfir 7 klst fluginu fra London. Flugfelagid sem eg flaug med var super flott!! Flugvelamaturinn var hrikalega godur og thar sem Oliver svaf mikid nadi eg ad slaka vel a og horfa a 2 biomyndir...hahahha thad ma segja ad friid hafi byrjad i velinni:)

Vid lentum um midja nott herna i AD thannig ad vid forum eiginlega strax ad sofa...og va hvad vid svafum:) vid notudum fyrsta daginn i ad reyna ad retta okkur svolitid af hvad timamismun vardar og satum bara i rolegheitum a svolunum hja Honnu....utsynid er freaking amazing thannig ad thetta var aevintyri utaf fyrir sig.

I gaer forum vid svo i adal moskuna herna i svona guided tour...og vaaaaa!!!! Moskan er sjuklega flott og guidinn okkar rosalega skemmtilegur. Eitthvad sem madur a sennilega aldrei eftir ad upplifa aftur. Thegar vid komum ut ur Moskunni upplifdi H-sys eitthvad sem hun hafdi ekki upplifad herna i Abu Dhabi adur ( og hvad tha eg)...SANDSTORMUR!!! Va thad sast ekki a milli husa og augun fylltust af sandi a no time. Ekkert vid thvi ad gera...annad en ad henda ser i mallid og sjoppa sma:)
Thad var frekar amazing ad sja mallid vegna thess ad olikt thvi sem madur ser heima tha voru nanast engar maedur med bornin sin tharna heldur var mollid stutfullt af karlmonnum!!! Jebs herna i AD vinnur karlpeningurinn ekki og eydir thvi deginum i mallinu...hilarious!!! Allir voru samt mjog busy vid ad tala i simann....sennilega vid adra karla sem voru i odru malli:) Allir voru their lika med solgleraugu inni...ogedlega fyndid ad sja ekkert nema hvita sloppa utum allt og svo bara speglagleraugu:)

Um kvoldid forum vid ut ad borda a 5 stjornu hoteli....til ad geta drukkid raudvin med matnum en ekki djus:) Maturinn var aedi og vid satum uti a terrace med utisyni yfir smabatahofn...thar sem voru akkurat engir smabatar heldur thvilikar luxus skutur!!

I dag aetlum vid ad keyra til Dubai og fara i sightseeing thar...ohhh get ekki bedid!!! Sja seglahotelid og gullmarkadinn..iiiiiii thetta er svo spennandi allt saman ad eg held varla vatni!!!

Jaeja gott i bili, segi ykkur fra Dubai thegar eg kem tilbaka. BTW, tha er helgin herna fra fimmtudegi til laugardags sem er frekar fyndid, their vinna a sunnudogum herna enda fostudagurinn heilagur her en ekki sunnudagurinn.

knus
m

þriðjudagur, apríl 13, 2010

Abu Dhabi ferdasagan

Akvad ad endurvekja bloggid bara tvi tad yrdi voda erfitt ad lesa um allt sem eg se herna i AD 'a statusnum 'a FB:)

Eg er varla ad trua tvi hversu vel ferdalagid gekk!!! Oliver Kaj var vakandi eiginlega alla leid til London og vid satum bara og brostum framani hvort annad,,,,hann vegna thess ad hann var ekki ad trua thvi ad mamma hans nennti ad sitja med hann svona lengi og tala vid hann:) og eg vegna thess ad eg var ekki ad trua thvi ad um kvoldid yrdi eg komin til midausturlanda til H-sys!!

Tegar vid lentum a Heathrow trudi eg ekki minum eigin eyrum thegar fluffurnar sogdu mer ad kerran min kaemi bara med hinum farangrinum, eg fekk hana sem sagt ekki vid landganginn eins og eg var buin ad reikna med....uffff thad var frekar erfitt ad bera drenginn i stolnum alla leid...en thad kom mer a ovart ad islensku karlmennirnir voru rooosalega duglegir ad bjoda fram adstod sina.....sem eg thadi audvitad ekki thvi islenskar konur eins og allir vita thurfa enga hjalp.....fan hvad eg sa eftir thvi eftir 15 min!!!

Flaug svo i 7 klukkutima med Ethihad flugfelaginu til AD og thad ma eiginlega segja ad aevintyrid hafi byrjad thar...massa god thjonusta, sjuklega godur flugvelamatur...mmmm lambakjot i kryddhrisgrjonum og fullt fullt af gleanyjum biomyndum til ad horfa a!!! Oliver Kaj svaf eiginleg alla leidina thannig ad thad ma segja ad friid hafi byrjad i velinni med godum mat og godum biomyndum:)

I dag svafum vid Oliver Kaj ut en thad er 4 klst timamismunur thannig ad thad var komid fram yfir hadegi herna thegar vid skridum framur.
Vid drukkum kaffi a svolunum og horfdum ut yfir strondina sem vid aetlum ad kikja adeins a adur en H sys kemur heim. 37 stiga hiti en gola....muhahahahha thetta er svo unreal!!!

Jaeja litli madurinn er ad vakna og vid aetlum ad henda okkur nidur a strond.

Meira a morgun....

knus
m

föstudagur, apríl 03, 2009

Skemmtilegheit framundan

Í kvöld er ég að fara að hitta Önnu Siggu, Aldísi og Þóru og ég hlakka svo til, það er alltaf svo gaman að hitta svona klárar og flottar konur. Þóra er duglegasta kona sem ég þekki, tæklar móðurhlutverkið á sama hátt og hún tæklaði fyrirtækjarekstur á sínum tíma..með bros á vör og hörku sem fáir búa yfir.
Aldís er sérlegur ráðgjafi okkar allra, hún er alltaf með svör við öllu, alveg sama hvort þú ert að spurja um séreignasparnað eða barnauppeldi eða bílalán...alltaf svo traust og tilbúin að hjálpa.
..anna sigga er svo náttúrulega bara kúkú eins og ég....sækjast sér um líkir:)

Á laugardaginn erum við hjónin svo að fara að hitta líffræðimatarklúbbinn okkar..ég ætla nú ekki að fara að lýsa hverjum og einum hérna...veit eiginlega ekki afhverju ég var að lýsa stelpunum...en whaaaaever...en þessi hópur hefur samt eitthvað einstakt lag á að skemmta sér saman!!! Við höfum ekki verið nógu dugleg að hittast síðustu misseri, en þegar við hittumst þá er eins og síðasti matarklúbbur hafi verið í gær...þetta lið er CRAZY..og það hentar okkur alveg svakalega vel...hahahhaha

Á sunnudaginn er svo ballettsýning hjá Veroniku...úfff mér finnst nú ekkert sérlega spennandi að mæta í Borgarleikhúsið anganadi af þynnku og rauð í augum...en hey...fólk þarf að skemmta sér þó það eigi ballerínur...er þaggi????

Svo er auðvitað páskafrí. Það byrjar á mánudaginn hjá Veroniku og hún er alveg að kafna úr spenningi. Við erum ekki komin með nein plön um páskana, kíkjum samt örugglega eitthvað upp í bústað....bara rólegheit ímynda ég mér.


Ennþá atvinnulaus...sem sökkar big time...en ég er samt komin með ákveðið lag á að vera heima. Passa mig bara á að hafa eitthvað verkefni alla daga...einn daginn fer ég með dósir, næsta þríf ég klósettin...ekki spennandi verkefni en það er nauðsynlegt að hafa eitthvað að gera..hafa eitthvað hlutverk!!
Ég hugsa að ég reyni að semja við dagmömmuna hans Nóa Fannar eftir páska um að stytta vistunartímann hans, hann er núna frá 9-16, en ef hún samþykir þá væri nú skynsamlegt að sækja hann aðeins fyrr, hann getur þá stytt mér stundirnar þessi elska..enda borsmildur og skemmtilegur krakki:)

jæja þetta er nú meira bullið sem ég set alltaf hérna inn...en þetta var verkefnið í dag....hahahhaha...ætli ég fari svo ekki í ríkið fyrir helgina...kannski dett ég niður á eitthvað glingur sem hentar buddunni hjá atvinnulausum...maður verður að vera fínn þegar djammplanið er svona þétt.

hafið það gott um páskana...öll 3 sem lesið bloggið...muhahhahaha

OAO
m-on the dole